Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2025
Deila eign
Deila

Hlíðasmári 19

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
750.7 m2
6 Herb.
Verð
330.000.000 kr.
Fermetraverð
439.590 kr./m2
Fasteignamat
224.900.000 kr.
Brunabótamat
341.000.000 kr.
Mynd af Helgi Karlsson
Helgi Karlsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1999
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2235506
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
7,97
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Til sölu 750,7 m² atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum, jarðhæð og kjallara við Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Eignin er laus við kaupsamning.

Jarðhæðin er 473,0 m² og skiptist upp í opið vinnurými, 5 lokaðar skrifstofur, eitt fundarherbergi, tvær skjalageymslur og snyrtingu. Steinteppi er á gólfi og kerfisloft með innfelldri lýsingu í lofti. Loftræsikerfi er á hæðinni. Inngangur er beint inn af bílastæðum og úr sameign hússins.
Kjallari er 277,7 m² en þar er til staðar fullbúið eldhús/ mötuneyti með rúmgóðum matsal f. 30-40 manns, þrjár snyrtingar og búningsklefi. Dúkur er á gólfi í eldhúsi. Í kjallara er einnig til staðar geymslurými og sérrými fyrir loftræsisamstæðu fyrir jarðhæðina. Málað gólf. Hægt er að keyra niður ramp að hurð í kjallara.

Lyfta er í húsinu.
Bílaplan við húsið er malbikað og sameiginlegt með lóð nr. 15, 17 og 19. Ekki er til staðar vsk-kvöð á húsnæðinu. Um er að ræða eignarlóð.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Már Karlsson löggiltur leigumiðlari og löggiltur fasteignasali s. 897 7086 hmk@jofur.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Jöfur ehf. fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
------------------
Kaupandi greiðir stimpilgjald af kaupsamningi, sem er 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur en 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. Greiði kaupandi hluta kaupverðs með láni, þá greiðir hann lánveitanda lántökugjald og skjalagerðarkostnað. Kaupandi greiðir allan kostnað við yfirtöku áhvílandi lána. Kaupandi greiðir þinglýsingu kaupsamnings, afsals og veðskjala. Kaupandi greiðir umsýslugjald til Jöfurs ehf. að fjárhæð kr. 82.600.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/08/2013105.100.000 kr.83.000.000 kr.750.7 m2110.563 kr.Nei
07/04/2009167.000.000 kr.214.000.000 kr.1129.2 m2189.514 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin