Fasteignaleitin
Skráð 22. júní 2022
Deila eign
Deila

Strandgata 9

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
235.9 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
43.300.000 kr.
Brunabótamat
90.050.000 kr.
Byggt 1951
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2079437
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valborg fasteignasala kynnir eignina Strandgata 9, 220 Hafnarfjörður (Súfistinn), nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 207-9437 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Gott tækifæri fyrir réttan aðila:
  • Um er að ræða 236 fm hús á tveimur hæðum (friðað) ásamt 644 fm byggingarrétti (á tveimur hæðum og kjallara) á núverandi reit. 
  • Gert er ráð fyrir möguleika á Mathöll á fyrstu hæð, ásamt íbúðum á efri hæðum og í kjallara er gert ráð fyrir íbúðargeymslum og lageraðstöðu fyrir Mathöllina. Aðrir möguleikar eru einnig fyrir hendi á fyrstu hæðinni s.s. verslun eða veitingastaður eða önnur þjónustustarfsemi.
  • Hugmyndir að nýtingu eignarinnar liggur fyrir ásamt teikningum af þeirri útfærslu. Lokaútfærsla á teikningum verður unnin í samráði við væntanlegan kaupanda.
Um er að ræða breytingu á miðbæjardeiliskipulagi Hafnarfjarðar þar sem Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir stækkun á núverandi húsnæði að Strandgötu 9, sem í dag hýsir hið vinsæla kaffihús Súfistann. Núverandi stærð á húsinu er 236 ferm á 3. hæðum (kjallari, hæð og ris) en leyfi verður veitt fyrir samtals 646 ferm stækkun á húsnæðinu, sem væri að hluta til undir atvinnustarfsemi (1. hæð) og hafa m.a. komið fram hugmyndir um rekstur Mathallar í húsnæðinu en annar atvinnurekstur kæmi einnig til greina. Síðan er gert ráð fyrir minni íbúðum á efri hæðum. Talsvert útisvæði fylgir einnig fyrir veitingastarfsemi næst húsinu, ef til kæmi. Eftir stækkun væri því húsið samtals 882 ferm.

Eftir stækkun verða fermetrar sem hér segir:

Viðbygging 1-3. hæð                                           456 ferm.
Kjallari                                                                 190 ferm.
Núverandi hús, kjallari hæð og ris                       236 ferm.              
Byggingarmagn samtals                                   882 ferm

Heildar ferm. nýbyggingar                                 646 ferm.


Nánari upplýsingar veitir Elvar Guðjónsson, viðskiptafr. og lögg fasteignasali í síma 8954000, tölvupóstur elvar@valborgfs.is.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/09/201234.840.000 kr.34.000.000 kr.235.9 m2144.128 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Valborg - fast. og ráðgj. ehf
https://valborgfs.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Cuxhavengata 1 - Til leigu
Cuxhavengata 1 - Til leigu
220 Hafnarfjörður
246.4 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 63.000.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Trönuhraun 7b
Skoða eignina Trönuhraun 7b
Trönuhraun 7b
220 Hafnarfjörður
210.2 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 54.800.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Strandgata 9
Skoða eignina Strandgata 9
Strandgata 9
220 Hafnarfjörður
235.9 m2
Atvinnuhúsn.
572 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Miðvangur 41
Skoða eignina Miðvangur 41
Miðvangur 41
220 Hafnarfjörður
197.2 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache