Fasteignaleitin
Skráð 14. maí 2024
Deila eign
Deila

Furugerði 8

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
328.9 m2
9 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
221.000.000 kr.
Fermetraverð
671.937 kr./m2
Fasteignamat
176.200.000 kr.
Brunabótamat
132.050.000 kr.
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2034058
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Fyrirvari er um samþykki yfirlögráðanda vegna hluta Bergþóru þar sem hú er ófjárráða.
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Vandað fjölskylduhús með tveimur glæsilegum íbúðum.
 
Einstök eign miðsvæðis í Reykjavík, í hverfi 108, með tveimur björtum og opnum íbúðum, bílskúr og stórum garði, samtals 328,9 m2. 
 
Húsið er á tveimur hæðum, á efri hæð er stór og glæsileg 4 herbergja íbúð með gólfhita, nýjum innréttingum og tækjum í eldhúsi og á baðherbergi, opið út í bílskúr og rennihurð út á stórann pall.  Á neðri hæð er þriggja herbergja björt og falleg íbúð með sérinngang og rennihurð út í skemmtilegan garð. Á neðri hæð eru einnig nokkur rými sem geta tilheyrt efri eða neðri hæð, þmt. stórt svefnherbergi, hobby herbergi, geymslur og þvottahús sem hægt er að breyta í baðherbergi. 
 
Í dag er hurð á milli íbúðanna í húsinni. Með auðveldu móti er hægt að breyta skiptingu íbúðanna og bæta við svefnherbergi öðru hvoru megin.


- Hitalagnir settar í gólf og gólf flotað á efri hæðar 2022
- Baðherbergi efri hæðar 2022
- Eldhús efri hæðar 2022
- Nýjar timbursvalir á suðurhlið hússins
- Álrennihurð á efri hæð og neðri hæð 2023
- Neðri hæð með nýlegu baðherbergi og eldhúsi
- Teppi á efri hæð og niður stiga 2022

- Þak yfirfarið og málað 2024

SKOÐAÐU ÍBÚÐ EFRI HÆÐAR Í 3D HÉR
SKOÐAÐU ÍBÚÐ NEÐRI HÆÐAR Í 3D HÉR


Nánari lýsing - Aðalíbúðin:
Forstofan er með flotað gólf og fatahengi í opnu rými
Eldhúsið er með nýrri svartri innréttingu með undirlímdum vaski, innbyggðri uppþvottavél. Færanleg eyja með helluborði og bakaraofni.
Stofa- og borðstofan er rúmgott rými og mjög bjart. Frá stofu er fallegt útsýn í átt til sjávar. Rúmgott alrými frá stofu með útgengi á tveimur stöðum út á stórar svalir. 
Hjónaherbergið er með stórum glugga, teppi á gólfi og opnu fataherbergi.
Herbergi 2 og 3 með teppi á gólfi.
Baðherbergið er uppgert í gamla stílnum. Walk in sturta, baðkar með innbyggðum blöndunartækjum. Upphengt klósett.
Bílskúrinn er innangengt í og er búið að útbúa þvottaaðstöðu í hluta hans. Útgönguhurð og rafdrifin bílskúrshurð.
Stiginn niður er teppalagður.
Herbergi 4 er stórt og með parket á gólfi.
Hobbyherbergið er rúmgott (gluggalaust). 
Þvottahús sem tilvalið væri að breyta í baðherbergi. 
Tvær samliggjandi geymslur.

Nánari lýsing - Íbúð neðri hæðar:
Forstofa
með flísum á gólfi, innbyggt fatahengi.
Eldhúsið er með nýlegri eldhúsinnréttingu. Stæði fyrir uppþvottavél, mikið skápapláss og pláss fyrir borðkrók.
Stofa / borðstofa er í björtu rými með nýrri rennihurð sem opnar eignina út í garð. Sérsniðin gluggatjöld.
Hjónaherbergið er með parket á gólfi.
Herbergi er með fatahengi og parket á gólfi.
Geymsla innan íbúðar undir stiganum. 

Fyrir framan húsið er steypt bílaplan sem rúmar amk. þrjár bifreiðar. Lóðin er 770 m², garðurinn umhverfis húsið er skjólgóður og gróinn.
Frá efri hæð hússins er fallegt útsýni í átt að Kársnesi og út á sjó. Staðsetning hússins er miðsvæðis í hjarta 108 Reykjavík, gróinn einbýlishúsareitur þar sem stutt er í alla helstu verslun og þjónustu í Skeifunni. Hverfiskaffihúsið Yndisauki er í göngufæri ásamt grunnskóla, leikskóla, Austurveri og Fossvogsdal. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/12/2021119.800.000 kr.149.000.000 kr.328.9 m2453.025 kr.
08/06/201063.450.000 kr.27.000.000 kr.328.9 m282.091 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þingasel 10
Opið hús:28. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Þingasel 10
Þingasel 10
109 Reykjavík
314.8 m2
Einbýlishús
924
693 þ.kr./m2
218.000.000 kr.
Skoða eignina Logafold 32
Skoða eignina Logafold 32
Logafold 32
112 Reykjavík
353.7 m2
Einbýlishús
724
618 þ.kr./m2
218.600.000 kr.
Skoða eignina Skeljagrandi 17
Skoða eignina Skeljagrandi 17
Skeljagrandi 17
107 Reykjavík
319.8 m2
Einbýlishús
836
654 þ.kr./m2
209.000.000 kr.
Skoða eignina Hlunnavogur 3
Bílskúr
Skoða eignina Hlunnavogur 3
Hlunnavogur 3
104 Reykjavík
288 m2
Einbýlishús
1036
781 þ.kr./m2
225.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache