Fasteignaleitin
Skráð 13. jan. 2025
Deila eign
Deila

Bogaslóð 6

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
285.6 m2
11 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
94.500.000 kr.
Fermetraverð
330.882 kr./m2
Fasteignamat
89.150.000 kr.
Brunabótamat
111.300.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2180575
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir 2007
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suð / Vestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Mjög fallegt og vel við haldið 238,8fm einbýlishús á tveimum hæðum ásamt 46,8fm bílskúr, samtals : 285,6fm. Húsið er á tveimur hæðum og er það með tveimur íbúðum. Minni íbúðin er 3 herbergja og hin 6 herbergja. Húsið stendur á einstökum útsýnisstað með glæsilegu útsýni yfir hafnarsvæðið og til fjalla. Húsið er mikið endurnýjað og meðal annars hefur húsið verið einangrað og klætt að utan með viðhaldsléttri klæðningu. Gluggar og útihurðir eru út plasti og voru þeir endurnýjaðir 2007. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA.


NEÐRI HÆÐ : 
Komið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu. Geymsla með hillum og dúk á gólfi. Svefnherbergi með parketi á gólfi. Gengið inn í aukaíbúðina frá forstofu, gangur með parketi á gólfi. Rúmgott eldhús með endurnýjaði hvítri innréttingu og tækjum, góður borðkrókur, parket á gólfi. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Tvö góð herbergi með parketi á gólfi. Tvískipt baðherbergi annars vegar með saleri og vaski og hins vegar með sturtuklefa, lakkað gólf. Innaf eldhúsi er rúmgott þvottahús með útgengi út í bakgarð.
EFRI HÆÐ : 
Komið er upp fallegan stiga upp á efri hæðina. Rúmgott hol og sólstofa með flísum á gólfi. Einstakt útsýni yfir Höfnina, Óslandið og út á fjörðinn. Svefnherbergi með parketi á gólfi. Gangur með parketi á gólfi. Eldhús með snyrtilegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur við glugga, parket á gólfi. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Baðherbergi með sturtuklefa, innrétting við vask, tengi fyrir þvottavél, flísar á gólfi og veggjum. Hjónaherbergi með skápum, parket á gólfi. Svefnherbergi með parketi á gólfi. Geymsluris er yfir íbúðinni.
BÍLSKÚR :
Skúrinn er steyptur, tvöfaldur. Búið að einangra hann að innan og klæða að mestu. Rafdrifin hurðaopnari, rafmagn, hiti er í skúrnum.
GARÐUR : 
Mjög fallegur garður umhverfis húsið, afgirtur að mestu með stórri verönd, heitum potti. Möl í innkeyrslu.
ANNAÐ :
Gluggar og útihurðir hússins eru út plasti og voru endurnýjaðir 2007. Klóak og drenlagnir voru endurnýjaðar 2019. Skipt um dúk á bílskúrsþaki 2022. Húsið hefur verið einangrað og klætt að utan með viðhaldsléttri klæðningu. Kominn er tími á að skipta um járn og þaki og lagaþakkant.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/12/201626.450.000 kr.38.000.000 kr.285.6 m2133.053 kr.
05/03/200813.875.000 kr.23.900.000 kr.285.6 m283.683 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1963
46.8 m2
Fasteignanúmer
2180575
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
700
240
93
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin