Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2023
Deila eign
Deila

Heiðmörk 41B

ParhúsSuðurland/Hveragerði-810
194.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
113.000.000 kr.
Fermetraverð
582.174 kr./m2
Fasteignamat
55.100.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2517216
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Heiðmörk 41B, Hveragerði. Einkasölu.

Afhending við undirritun kaupsamnings. 


Um er að ræða fallegt og vel staðsett parhús sem er 162,1 fm að stærð ásamt 32 fm  bílskúr, samtals 194,1 fm. Húsið er byggingu og afhendist fullbúið að innan og utan ásamt fullfrágenginni lóð.   Innra skipulag hússins er á neðri hæð: anddyri, gangur, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús ásamt bílskúr. Á efri hæð:  þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol, gangur, baðherbergi og geymsla. Mögulegt væri að breyta sjónvarpsholinu í fjórða herbergið. Þaksvalir yfir bílskúr þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.  Lóðin verður fullfrágengin, innkeyrsla malbikuð, verönd meðfram húsinu og lóð þökulögð. 

Nánari Lýsing:
Forstofa – Flísar á gólfi. 
Eldhús – Í eldhúsinu er hvít innrétting með með marmaraborðplötu. 
Stofa – Harðparket er á gólfi og útgengt á verönd.
Borðstofa - Harðparket á gólfi. 
Baðherbergi/þvottahús –flísar á gólfi og þar er walk-in sturta, upphengt wc og rúmgóð hvít innrétting með vask og þar er tengi fyrir þvottavél. 
Gangur - Flísar á gólfi. 
Stigi á efri hæð: Svart handrið og teppalagður stigi. 
Sjónvarpshol - Með harðparketi á gólfi. 
Hjónaherbergi – Er  með hvítum fataskápum og góðu skápaplássi. Harðparket á gólfi. 
Barnaherbergi – tvö rúmgóð barnaherbergi bæði með harðparketi á gólfum og bæði með fataskáp.
Gangur: Harðarparket á gólfi. Útgengt á svalir sem eru yfir bílskúr, þar er gert ráð fyrir heitum potti. 
Baðherbergi –flísalagt í hólf og gólf og þar er walk-in sturta, upphengt wc og hvít innrétting með vask. 
Geymsla -  Harðparket á gólfi. 
Bílskúr – Innangengt er í bílskúr úr anddyri. Bílskúr er breiður og rúmgóður. nnkeyrsluhurðin er álflekahurð með rafmagnsopnara.
Hitalagnir - Hitalagnir eru í gólfum hússin. 




 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
32 m2
Fasteignanúmer
2517216
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina VALSHEIÐI 6
Bílskúr
Skoða eignina VALSHEIÐI 6
Valsheiði 6
810 Hveragerði
202.8 m2
Einbýlishús
514
541 þ.kr./m2
109.700.000 kr.
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 43B
Bílskúr
Skoða eignina HEIÐARBRÚN 43B
Heiðarbrún 43B
810 Hveragerði
219.4 m2
Einbýlishús
735
524 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Selfoss VI
Einstök staðsetning
Skoða eignina Selfoss VI
Selfoss VI
800 Selfoss
180.4 m2
Einbýlishús
413
631 þ.kr./m2
113.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 28
Bílskúr
Skoða eignina Furugrund 28
Furugrund 28
800 Selfoss
193.5 m2
Einbýlishús
423
543 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache