Um er að ræða fallegt og vel staðsett parhús sem er 162,1 fm að stærð ásamt 32 fm bílskúr, samtals 194,1 fm. Húsið er byggingu og afhendist fullbúið að innan og utan ásamt fullfrágenginni lóð. Innra skipulag hússins er á neðri hæð: anddyri, gangur, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús ásamt bílskúr. Á efri hæð: þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol, gangur, baðherbergi og geymsla. Mögulegt væri að breyta sjónvarpsholinu í fjórða herbergið. Þaksvalir yfir bílskúr þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Lóðin verður fullfrágengin, innkeyrsla malbikuð, verönd meðfram húsinu og lóð þökulögð.
Nánari Lýsing: Forstofa – Flísar á gólfi. Eldhús – Í eldhúsinu er hvít innrétting með með marmaraborðplötu. Stofa – Harðparket er á gólfi og útgengt á verönd. Borðstofa - Harðparket á gólfi. Baðherbergi/þvottahús –flísar á gólfi og þar er walk-in sturta, upphengt wc og rúmgóð hvít innrétting með vask og þar er tengi fyrir þvottavél. Gangur - Flísar á gólfi. Stigi á efri hæð: Svart handrið og teppalagður stigi. Sjónvarpshol - Með harðparketi á gólfi. Hjónaherbergi – Er með hvítum fataskápum og góðu skápaplássi. Harðparket á gólfi. Barnaherbergi – tvö rúmgóð barnaherbergi bæði með harðparketi á gólfum og bæði með fataskáp. Gangur: Harðarparket á gólfi. Útgengt á svalir sem eru yfir bílskúr, þar er gert ráð fyrir heitum potti. Baðherbergi –flísalagt í hólf og gólf og þar er walk-in sturta, upphengt wc og hvít innrétting með vask. Geymsla - Harðparket á gólfi. Bílskúr – Innangengt er í bílskúr úr anddyri. Bílskúr er breiður og rúmgóður. nnkeyrsluhurðin er álflekahurð með rafmagnsopnara. Hitalagnir - Hitalagnir eru í gólfum hússin.
Byggt 2022
194.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2517216
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Heiðmörk 41B, Hveragerði. Einkasölu.
Afhending við undirritun kaupsamnings.
Um er að ræða fallegt og vel staðsett parhús sem er 162,1 fm að stærð ásamt 32 fm bílskúr, samtals 194,1 fm. Húsið er byggingu og afhendist fullbúið að innan og utan ásamt fullfrágenginni lóð. Innra skipulag hússins er á neðri hæð: anddyri, gangur, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús ásamt bílskúr. Á efri hæð: þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol, gangur, baðherbergi og geymsla. Mögulegt væri að breyta sjónvarpsholinu í fjórða herbergið. Þaksvalir yfir bílskúr þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Lóðin verður fullfrágengin, innkeyrsla malbikuð, verönd meðfram húsinu og lóð þökulögð.
Nánari Lýsing: Forstofa – Flísar á gólfi. Eldhús – Í eldhúsinu er hvít innrétting með með marmaraborðplötu. Stofa – Harðparket er á gólfi og útgengt á verönd. Borðstofa - Harðparket á gólfi. Baðherbergi/þvottahús –flísar á gólfi og þar er walk-in sturta, upphengt wc og rúmgóð hvít innrétting með vask og þar er tengi fyrir þvottavél. Gangur - Flísar á gólfi. Stigi á efri hæð: Svart handrið og teppalagður stigi. Sjónvarpshol - Með harðparketi á gólfi. Hjónaherbergi – Er með hvítum fataskápum og góðu skápaplássi. Harðparket á gólfi. Barnaherbergi – tvö rúmgóð barnaherbergi bæði með harðparketi á gólfum og bæði með fataskáp. Gangur: Harðarparket á gólfi. Útgengt á svalir sem eru yfir bílskúr, þar er gert ráð fyrir heitum potti. Baðherbergi –flísalagt í hólf og gólf og þar er walk-in sturta, upphengt wc og hvít innrétting með vask. Geymsla - Harðparket á gólfi. Bílskúr – Innangengt er í bílskúr úr anddyri. Bílskúr er breiður og rúmgóður. nnkeyrsluhurðin er álflekahurð með rafmagnsopnara. Hitalagnir - Hitalagnir eru í gólfum hússin.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.