Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Sóleyjarimi 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
135.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.600.000 kr.
Fermetraverð
703.458 kr./m2
Fasteignamat
85.700.000 kr.
Brunabótamat
69.550.000 kr.
GA
Gústaf Adolf Björnsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 2005
Lyfta
Garður
Sérinng.
55 ára og eldri
Fasteignanúmer
2271266
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Sóleyjarimi 9, 112 Rvk, 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er 126,6 fm og geymslan 9,3 fm, samtals 135,9 fm. Til viðbótar við birta fm er stæði í bílageymslu og sameiginleg vagna- og hjólageymsla ásamt dekkjageymslu. Yfirbyggðar svalir.

Sóleyjarimi 9 er steinsteypt hús með 19 íbúðum fyrir 50 ára og eldri. Húsið er kjallari og 5 hæðir. Lyfta. Sérinngangur.

Parket og flísar á gólfum. Snyrtileg og vel umgengin sameign. Mynddyrasími. Rótgróið hverfi þar sem stutt er í margvíslega þjónustu.

Velkomið að panta tíma fyrir skoðun: gustaf@miklaborg.is / 895-7205.

Nánari lýsing: Þegar inn er komið tekur við forstofa, fataskápur og forstofuhurð. Tvö svefnherbergi, skápar í báðum. Stórt og gott baðherbergi með innréttingu, glugga og sturtuklefa. Þvottahús innan íbúðar m/vask og vinnuborði. Rúmgott eldhús með góðu skápaplássi ásamt flísum á milli efri og neðri skápa, borðkrókur. Stór stofa með útgengi út á yfirbyggðar svalir. Í heildina falleg íbúð með góðu innra skipulagi. Íbúðin er tóm og til afhendingar STRAX.

Nánari upplýsingar gefur Gústaf Adolf lgf., gustaf@miklaborg.is / 895-7205.


Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sóleyjarimi 9
55 ára og eldri
IMG_6515.jpeg
Skoða eignina Sóleyjarimi 9
Sóleyjarimi 9
112 Reykjavík
135.9 m2
Fjölbýlishús
312
703 þ.kr./m2
95.600.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7C
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 7C
Jöfursbás 7C
112 Reykjavík
104.7 m2
Fjölbýlishús
312
887 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Hulduborgir 1
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:07. des. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Hulduborgir 1
Hulduborgir 1
112 Reykjavík
129.2 m2
Fjölbýlishús
413
717 þ.kr./m2
92.700.000 kr.
Skoða eignina Fannafold 203 A
Skoða eignina Fannafold 203 A
Fannafold 203 A
112 Reykjavík
100 m2
Parhús
312
928 þ.kr./m2
92.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin