Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Hús kynna í einkasölu. Hulduhóll 55, Eyrarbakka Nýlegt, fallegt 140,6 fm parhús, þar af er bílskúr 42,2. Innangengt er í bílskúr. Húsið er staðsett innarlega í botnlanga með útsýni yfir fjallahringinn, lóðin liggur að óbyggðu svæði sem ekki verður byggt samkvæmt gildandi skipulagi.
Nánari lýsing. Parhús byggt árið 2019 úr timbri. Húsið er klætt með liggjandi bárujárni (lituðu í bland við aluzink) að utan. Timburvindskeiðar. Aluzink er á þaki. timburgluggar og útihurðar. Ljósar viðarþiljur í loftum. Öll loftaljós fylgja með. Innihurðir spónlagðar með kirsuberjavið. Fataskápar eikarspónlagðir. Ljóst harðparket á gólfum frá Birgisson í eldhúsi stofu og herbergjum. Gólfhitalagnir. Lokað forhitarakerfi á miðstöð og neysluvatni. Þrjú svefnherbergi með skápum. Eldhús og stofa opið í eitt. Eldhúsinnrétting ljós viðarinnrétting frá HTH, AEG span helluborð og ofn. AEG innfeld uppþvottvél. Lýsing undir efri skápum. Flísar milli skápa. Svalahurð út á baklóð úr stofu. Baðherbergi er flísalagt veggir og gólf. Góð hvít innrétting. Upphengt salerni. Walk in sturta með innfelldum blöndunartækjum og sturtugleri. Rafmagnsvifta fyrir útsog á baði, innfeld lýsing á baði. Næturlýsing á baði og gangi. Þvottahús flíslagt þar er stór innrétting. Rafmagnsvifta fyrir útsog. Innangengt í bílskúr í gegnum þvottahús. Bílskúr er klæddur og málaður. Gólf er flotað. Afstúkuð geymsla innst í bílskúr. Hurð á baklóð úr geymslu. Bílskúrshurðaopnari. Lagt er fyrir heitum potti. Sólúr á útiljósum. Lóð er grófjöfnuð. Möl í innkeyrslu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Byggt 2019
140.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2341118
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhitalagnir án stýringa
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Hús kynna í einkasölu. Hulduhóll 55, Eyrarbakka Nýlegt, fallegt 140,6 fm parhús, þar af er bílskúr 42,2. Innangengt er í bílskúr. Húsið er staðsett innarlega í botnlanga með útsýni yfir fjallahringinn, lóðin liggur að óbyggðu svæði sem ekki verður byggt samkvæmt gildandi skipulagi.
Nánari lýsing. Parhús byggt árið 2019 úr timbri. Húsið er klætt með liggjandi bárujárni (lituðu í bland við aluzink) að utan. Timburvindskeiðar. Aluzink er á þaki. timburgluggar og útihurðar. Ljósar viðarþiljur í loftum. Öll loftaljós fylgja með. Innihurðir spónlagðar með kirsuberjavið. Fataskápar eikarspónlagðir. Ljóst harðparket á gólfum frá Birgisson í eldhúsi stofu og herbergjum. Gólfhitalagnir. Lokað forhitarakerfi á miðstöð og neysluvatni. Þrjú svefnherbergi með skápum. Eldhús og stofa opið í eitt. Eldhúsinnrétting ljós viðarinnrétting frá HTH, AEG span helluborð og ofn. AEG innfeld uppþvottvél. Lýsing undir efri skápum. Flísar milli skápa. Svalahurð út á baklóð úr stofu. Baðherbergi er flísalagt veggir og gólf. Góð hvít innrétting. Upphengt salerni. Walk in sturta með innfelldum blöndunartækjum og sturtugleri. Rafmagnsvifta fyrir útsog á baði, innfeld lýsing á baði. Næturlýsing á baði og gangi. Þvottahús flíslagt þar er stór innrétting. Rafmagnsvifta fyrir útsog. Innangengt í bílskúr í gegnum þvottahús. Bílskúr er klæddur og málaður. Gólf er flotað. Afstúkuð geymsla innst í bílskúr. Hurð á baklóð úr geymslu. Bílskúrshurðaopnari. Lagt er fyrir heitum potti. Sólúr á útiljósum. Lóð er grófjöfnuð. Möl í innkeyrslu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
12/08/2019
3.100.000 kr.
26.400.000 kr.
140.6 m2
187.766 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.