Fasteignaleitin
Skráð 7. mars 2025
Deila eign
Deila

Tjarnabraut 14

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
90.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
630.820 kr./m2
Fasteignamat
47.700.000 kr.
Brunabótamat
44.850.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2289932
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Í suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
 RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Tjarnabraut 14 - Fnr. 228-9932

Falleg 90,2 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli sem byggt var 2008. Íbúðarhlutinn er skráður 82,6 fm og geymsla á jarðhæð 7,6fm.  Íbúðin er á 3. og efstu hæð í húsinu og er merkt 0303. Íbúðin samanstendur af tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, stofu/borðstofu og eldhúsi. Útgengt á góðar suðursvalir. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikað bílastæði fyrir framan húsið. Snyrtileg sameign upp að inngangi i íbúðina. 

Anddyri: Parket á gólfi. Hvítur fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi.Útgengt á góðar svalir sem snúa til suðurs. 

Eldhús: Parket á gólfi. Innrétting með efri og neðri skápum. Helluborð með háfi yfir. Bakstursofn. 

Herbergi: Svefnherbergin eru tvö og er parket á gólfum þeirra beggja og fataskápur er í báðum herbergjunum.  

Baðherbergi: Flísalagt gólf sem og við votrými. Baðkar með sturtutæki. Innrétting með handlaug. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er í rýminu. Upphengt salerni. Gluggi er í rýminu. 

Svalir: Rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs. 

Geymsla: Læst geymsla sem er skráð 7,6 fm og er á jarðhæð. Þar er líka sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Lóð: Sameiginleg tyrfð baklóð og malbikuð bílastæði fyrir framan húsið. 

Tjarnabraut 14 er falleg og björt íbúð. Falleg eign á vinsælum stað þar sem stutt er í skóla, leikskóla, hárgreiðslustofu, verslun og aðra þjónustu. Stutt að keyra út á Reykjanesbrautina í átt til Stór-Reykjavíkursvæðisins og til Reykjanesbæjar og flugvallar. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/202128.550.000 kr.31.000.000 kr.90.2 m2343.680 kr.
25/01/202128.550.000 kr.510.000.000 kr.1519.7 m2335.592 kr.Nei
21/10/201410.600.000 kr.255.000.000 kr.2187.2 m2116.587 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallarbraut 6
Opið hús:13. mars kl 16:30-17:00
Skoða eignina Vallarbraut 6
Vallarbraut 6
260 Reykjanesbær
74.4 m2
Fjölbýlishús
211
765 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkardalur 33
Skoða eignina Bjarkardalur 33
Bjarkardalur 33
260 Reykjanesbær
99.9 m2
Fjölbýlishús
312
590 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 4
Opið hús:13. mars kl 17:15-17:45
Skoða eignina Dalsbraut 4
Dalsbraut 4
260 Reykjanesbær
80.6 m2
Fjölbýlishús
312
695 þ.kr./m2
56.000.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 6
Skoða eignina Tjarnabakki 6
Tjarnabakki 6
260 Reykjanesbær
96.2 m2
Fjölbýlishús
312
612 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin