Hraunhamar fasteignasala kynnir til leigu þriggja herbergja 88,3 fm íbúð á jarðhæð, merkt Mhl.2 merkt 0101 Eigninni fylgir sólpallur á sérafnotafleti sem útgengt er á úr stofu. Gólfefni eru harðparket og flísar. Laus strax!
Frábær staðsetning á skjólgóðum og fallegum stað í Setbergshverfinu.
Nánari lýsing:
Anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Gangur Með harðparketi á gólfi.
Stofa/eldhús er í alrými og með harðparketi á gólfi. Ísskápur og uppþvottavél til staðar.
Hjónaherbergi er með harðparketi á gólfi og góðum fataskápum.
Baðherbergi er með flísum á gólf og veggjum í "walkin" sturtu. Tenging fyrir þvottavél.
Geymsla innan íbúðar og í sérhúsi á lóð. Bókið skoðun hjá sölumönnum Hraunhamars:
Einar Örn Ágústsson, löggiltur fasteignasali, s. 888-7979, einar@hraunhamar.isGlódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, s. 659-0510, glodis@hraunhamar.is
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson, sölust. s. 893-2233, helgi@hraunhamar.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.