RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Gerðhamra 3, fnr. 203-9075Um er að ræða sérhæð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin er skráð samkv. þjóðskrá 79,2 fm og þar af er bílskúr 18,9 fm. Húsið er byggt árið 1987 og er steypt.
Hægt er að bóka skoðun fyrir aðra tíma en opið hús er ef það hentar áhugasömum betur. 3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR - 3DFÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR. Nánari lýsing:Aðkoma: Hellulagt stórt plan fyrir framan húsið með hitalögn. Einkastæði í innkeyrslu fylgir íbúðinni.
Forstofa: Flísar á gólfi, skápur og fatahengi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með parketi á gólfi.
Barnaherbergi: Búið er að taka hluta af bílskúr og útbúa herbergi sem er án glugga.
Stofa/Eldhús: Parket á gólfi. Hvít eldhúsinnrétting með bakaraofni. Helluborð með viftu yfir.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með handlaug. Sturtuklefi. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Þvottavél og þurrkari eru í baðherbergi.
Bílskúr/geymsla: Í dag er búið að útbúa herbergi úr stórum hluta bílskúrsins en inn af bílskúrshurðinni er geymsla og svo herbergið þar fyrir aftan.
Lóð: Fallega ræktuð lóð með háum trjám við húsið sem skýla vel fyrir vindi. Lóðin er sameiginleg en neðri hæðin hefur nýtt grasflöt við íbúðina.
Gerðhamrar 3 er góð 2 herbergja íbúð en í dag er búið að bæta við öðru svefnherbergi án glugga. Húsið er í enda botnlanga í grónu og fallegu Hamrahverfi í Grafarvogi.Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -
Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.