Fasteignaleitin
Skráð 14. mars 2025
Deila eign
Deila

Kerhraun B119, Grímsnesi 0

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
Verð
8.900.000 kr.
Fasteignamat
1.810.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2344476
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Fasteignasala Suðurlands (s 483 3424) kynnir fallegt eignarland / sumarhúsa land að Kerhrauni 119, Grímsnesi, í einungis 5-10 mínútna akstri frá byggðarkjarnanum að Borg í Grímsnesi þar sem er fjölþætt þjónusta eins og mjög góð sundlaug og veitingastaður.
Einungis um 15mín akstur á Selfoss. 
Lóðin er vel staðsett miðsvæðis á Gullna hringnum og stutt er í þekktar náttúruperlur, Kerið, Þingvellir, Laugarvatn, Gullfoss og Geysir.  Einnig er örstutt á golfvellina í Kiðjabergi og í Öndverðarnesi!   

**Allar nánari upplýsingar má í síma 483 3424 og á fastsud@gmail.com **

Öryggishlið er inn á svæðið. 
Heit og kalt vatn er komið að lóðarmörkum.
Rafmagn er á svæðinu.
Öryggishlið er inn á svæðið.

Búið er að gera púða fyrir sumarhús.
Komið er lítið bílaplan og skjólbarð við aðalveginn.
Búið er að gróðusetja svolítið af trjám á lóðinni.

FASTEIGNASALA SUÐURLANDS HEFUR VEITT VANDAÐA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SÍÐAN 2003 !

Fasteignasala Suðurlands, Unubakka 3b, Þorlákshöfn.  
Heimasíða fasteignasölunnar:  https://www.eignin.is/
 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignasala Suðurlands ehf.
https://www.eignin.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sumarhúsalóðir til sölu
Sumarhúsalóðir til sölu
805 Selfoss
Jörð/Lóð
8.500.000 kr.
Skoða eignina ÁRVEGUR 32
Skoða eignina ÁRVEGUR 32
Árvegur 32
805 Selfoss
Jörð/Lóð
9.000.000 kr.
Skoða eignina Hulduhólar 5
Skoða eignina Hulduhólar 5
Hulduhólar 5
803 Selfoss
Jörð/Lóð
8.500.000 kr.
Skoða eignina Maríuhólar 4
Skoða eignina Maríuhólar 4
Maríuhólar 4
803 Selfoss
Jörð/Lóð
8.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin