Fasteignaleitin
Skráð 16. maí 2023
Deila eign
Deila

Lindasíða 2 401

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
75.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.000.000 kr.
Fermetraverð
597.610 kr./m2
Fasteignamat
33.250.000 kr.
Brunabótamat
39.099.000 kr.
Byggt 1992
Geymsla 6m2
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2148783
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
5
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt/ sjáanleg móða milli glerja
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
2,9
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vel staðsett tveggja herbergja 67,9m2 íbúð á fjórðu hæð  auk 6m2 geymslu í kjallara samtals 73,9 m2 í fjölbýlishúsi fyrir heldri borgara, frábært útsýni til austurs og norðurs.  Frá sameiginlegum svölum á austurhlið hússins er ennfremur fallegt útsýni til norðurs og austur  allan Eyjafjörð.
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, bókaherbergi, herbergi, baðherbergi, eldhús auk þess eru yfirbyggðar svalir og opnar svalir svo fylgir íbúðinni góða geymsla í kjallara.
Gólfefni íbúðar eru flísar.
Innréttingar, skápar og innihurðir eru hvítar.

Nánari lýsing: 
Forstofa: Flísar á gólfi, hvítsprautaðir fataskápar.  
Hol: Flísar á gólfi
Stofa: Flísar á gólfi.
Eldhús: Hvítsprautuð innrétting, eldavél, gufugleypir og bakaraofn eru hvít, á gólfi eru flísar úr eldhúsi er gengið út á yfirbyggðar svalir sem er orðinn hluti af eldhúsi á gólfi svala eru brúnar flísar.
Svalir yfirbyggðar þar er gólfhiti.
Svalir:  Til austurs með stórfenglegu útsýni til suðurs og austurs.
Svefnherbergi:  Er með hvítsprautuðum skápum, flísar á gólfi.
Geymsla: Búið er að opna og þar er búið að útbúa bókaherbergi, góðir dökkir skápar á gólfi eru flísar.
 
Ýmislegt
·        Fyrir 55 ára og eldri  
·        Frábært útsýni
·        Yfirbyggður gangur yfir á Bjarg
·        Frábær sameign og þaðan er hægt að komast um gang sem er yfirbyggður inn á Bjarg.
·        Geymsla í kjallara.
.        Eignin er i einkasölu.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/09/201718.650.000 kr.24.000.000 kr.75.3 m2318.725 kr.Nei
17/07/200811.968.000 kr.15.000.000 kr.75.3 m2199.203 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1994
1.4 m2
Fasteignanúmer
2148783
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
819.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1992
6 m2
Fasteignanúmer
2232431
Byggingarefni
steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
1.305.000 kr.
Lóðarmat
657.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.962.000 kr.
Brunabótamat
3.630.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lýsing
Sér geymsla í kajllara 
Mynd af Friðrik Einar Sigþórsson
Friðrik Einar Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Snægil 5 301
Skoða eignina Snægil 5 301
Snægil 5 301
603 Akureyri
77.2 m2
Fjölbýlishús
311
556 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 39
Skoða eignina Brekkugata 39
Brekkugata 39
600 Akureyri
89.4 m2
Fjölbýlishús
413
513 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsgerði 7 i
Skoða eignina Dalsgerði 7 i
Dalsgerði 7 i
600 Akureyri
86 m2
Fjölbýlishús
312
534 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngholt 26D
Skoða eignina Lyngholt 26D
Lyngholt 26D
640 Húsavík
77 m2
Raðhús
312
584 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache