Fasteignaleitin
Skráð 30. mars 2023
Deila eign
Deila

Vættaborgir 100

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
163.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
735.132 kr./m2
Fasteignamat
104.000.000 kr.
Brunabótamat
73.550.000 kr.
Byggt 1997
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2232374
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld og er komin í fjármögnunarferli.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Vættaborgir.

Fallegt og bjart raðhús á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum  á þessum eftirsótta stað í Grafarvogi.

Neðri hæð
Komið er inn í rúmgóða forstofu með vínylparketi á gólfi. Innangengt er úr forstofunni í bílskúrinn.
Baðherbergið sem allt hefur verið endurnýjað er flísalagt í hólf og gólf. Þar er falleg innrétting, Corian borðplata, baðkar og walk in sturta með innbyggðum blöndunartækjum.
Eldhúsið er með sérmíðaðri, nýlegri innrétingu ásamt eyju frá Brúnás, Þar er mikið skápapláss og góð vinnuaðstaða.  Borðplatan er Corian og er frá Orgus. Öll tæki í eldhúsi hafa verið endurnýjuð.              
Stofan er með björtum og stórum gluggum, útgengi er úr stofunni út á stóran afgirtann sólpall / garð með heitum potti. Þar er skúr fyrir grill og garðverkfæri.
Eitt rúmgott svefnherbergi er á hæðinni.
Efri hæð.

Á milli hæða er vínylparketlagður stigi. Undir stiganum er búið að útbúa lokaða geymslu.
Svefnherbergin eru þrjú,  tvö þeirra eru með skápum. Inn af hjónaherberginu er rúmgott fataherbergi. Úr einu herbergjanna er útgengt út á flísalagðar svalir með frábæru útsýni.
Þar sem þak efri hæðar er hallandi þá er húsið töluvert stærra en skráðir fermetrar segja til um.
Baðherbergið sem hefur verið endurnýjað er rúmgott með snyrtilegri lausn fyrir þvottavél og þurrkara, tækin í vinnuhæð.
Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð, búið er að endurnýja neysluvatnslagnir og rafmagnstöflu, komið 3fasa rafmagn. Gólfhiti hefur verið lagður á alla neðri hæð. 
Ofnalagnir endurnýjaðar á efri hæð. Innréttingar og tæki hafa verið endurnýjuð sem og gólfefni og hurðar á neðri hæð.
Innangengt er úr íbúðinni í bílskúrinn sem er flísalagður. Bílskúrshurð er með rafmagnshurðaopnara.
Bílaplan er hellulagt með hita og er stæði fyrir 3 bíla fyrir utan. Hleðslustöð er til staðar.
Þetta er virkilega fallegt, vel skipulagt fjölskylduhús á  eftirsóttum stað þar sem stutt er í alla þjónustu,  sem vert er að skoða.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
www.fastgraf.is / josep@fastgraf.is
S: 863-1126


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/04/200834.540.000 kr.44.000.000 kr.163.1 m2269.773 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 7A íb 405
Bílastæði
 06. júní kl 17:00-18:00
Jöfursbás 7A íb 405
112 Reykjavík
122.9 m2
Fjölbýlishús
322
935 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Neshamrar 5
Skoða eignina Neshamrar 5
Neshamrar 5
112 Reykjavík
183 m2
Einbýlishús
614
716 þ.kr./m2
131.000.000 kr.
Skoða eignina Dverghamrar 9
Bílskúr
 07. júní kl 17:30-18:00
Skoða eignina Dverghamrar 9
Dverghamrar 9
112 Reykjavík
193.9 m2
Einbýlishús
513
632 þ.kr./m2
122.500.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7C íb 401
Bílastæði
Jöfursbás 7C íb 401
112 Reykjavík
106.1 m2
Fjölbýlishús
312
1036 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache