Skráð 20. sept. 2022
Deila eign
Deila

Selasigling ehf - Brimill

Bátur/skipNorðurland/Hvammstangi-530
Verð
35.000.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
Húsgerð
Bátur/skip
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
2
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

 

 

 

 

 

Selasigling ehf. til sölu
Flott ferðaþjónustufyrirtæki með mikla stækkunarmöguleika
Selasigling ehf. á Hvammstanga var stofnað árið 2010 og hefur boðið
ferðamönnum að upplifa einstakt lífríki Miðfjarðar við Húnaflóa.
Selaskoðunarbáturinn Brimill HU 18 (1344) er fallegur 24 bt. eikarbátur
byggður 1973. Bátnum var breytt í farþegabát 2010 og er með leyfi fyrir 30
farþega.
Vélbúnaður í góðu ástandi.
Mikil markaðstækifæri eru til staðar.
Upplýsingar gefur Eðvald Daníelsson
Sími 852 0645
Netfang selasigling@simnet.is

Selasigling ehf. for sale
Great tourism company with a lot of growing potential
Selasigling ehf. in Hvammstangi was founded in 2010 and showed tourists the
diverse nature of the Miðfjorður in Húnaflói Bay.
The sealwatching boat Brimill HU 18 (1344) is a beautiful 24 oakboat, built in
1973. The vessel was changed into a passenger boat in the year 2010 and has
permission to transport 30 passengers.
The machinery is in good condition.
Many future business opportunities possible.
For more information contact Eðvald Daníelsson
Phone 852 0645
Email: selasigling@simnet.is

Heimasíða:  https://www.sealwatching.is/en/ 


 

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við:


Daníel Rúnar Elíasson - Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045  /  899-4045   -   Email: daniel@hakot.is
 
Hrefna Daníelsdóttir - Löggiltur fasteignasali 
Sími: 431-4045  /  770-1645   -   Email: hrefnadan@hakot.is

 


Skoðunarskylda kaupenda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Því vill Fasteignasalan Hákot benda væntanlegum kaupendur að kynna sér vel ástand eignarinnar
fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:

  1.  Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga (m.v. að lágmarki 50% eignarhlut)
  2.  Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0 kr 
  3.  Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
  4.  Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá
  5.  Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/06/202024.650.000 kr.23.500.000 kr.87.2 m2269.495 kr.
21/01/201918.900.000 kr.20.600.000 kr.87.2 m2236.238 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Daníel Rúnar Elíasson
Daníel Rúnar Elíasson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache