Fasteignaleitin
Skráð 25. sept. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Punta Prima

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
105 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
23.200.000 kr.
Fermetraverð
220.952 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Fasteignanúmer
29985922
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í íbúð
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sérgarður
Upphitun
Kæling/hiti
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *FRÁBÆR KAUP* *VEL SKIPULÖGÐ 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ 40FM SÉRVERÖND* *STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU* *SAMEIGINLEGUR SUNDLAUGARGARÐUR* *STUTT Í VERSLANIR OG VEITINGASTAÐI*

Nánari upplýsingar:
Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is Sími 0034 615 112 869
Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is Sími 8932495

2 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Stofa og eldhús í opnu rými, og frá eldhúsi er gengið inn í geymslu/þvottahús. Eigninni fylgir 40 fm sérverönd, og stæði í bílageymslu. Sameiginlegur sundlaugargarður með tveimur sundlaugum.


Stutt er á fallega hvíta sandströnd sem liggur að Miðjarðarhafinu og þaðan eru göngu og hjólreiðastígar til Torrevieja og Playa Flamenca, La Zenia ströndina og Cabo Roig ströndina. 
Fjölbreytt úrval verslana og veitingastaða í örstuttu göngufæri á Punta Prima svæðinu. La Zenia Boulevard,  glæsileg miðstöð verslana, veitingastaða er í ca. 5 mín. akstursfjarlægð. Alicante flugvöllur er í ca. 40 mín akstursleið. Miðborg Torrevieja er í ca. 10 mín. akstursleið og er þar úrval verslana og veitingastaða, bátahöfn og fleira. Fjölbreytt úrval golfvalla er í nágrenninu, t.d. Villamartin, Las Ramblas, Campoamor, Las Colinas, La Finca of fleiri. 

Hér er um einstakt tækifæri að ræða til að eignast fasteign á Spáni á góðu verði, stutt frá öllu því sem gerir dvölina á Spáni skemmtilega.
Verð 159.950 Evrur + kostn.(ISK 23.200.000 gengi 1Evra=145 ISK)

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með hagstæðum vöxtum.

Kostnaður við kaupin: 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: strönd, sér garður, sameiginlegur sundlaugargarður, bílakjallari, gott verð, 
Svæði: Costa Blanca, Punta Prima,
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Lomas De Cabo Roig
SPÁNAREIGNIR - Lomas De Cabo Roig
Spánn - Costa Blanca
87 m2
Fjölbýlishús
322
257 þ.kr./m2
22.400.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR -Alhama Golf
SPÁNAREIGNIR -Alhama Golf
Spánn - Costa Blanca
77 m2
Fjölbýlishús
322
299 þ.kr./m2
23.000.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 20nh
Skoða eignina Lindargata 20nh
Lindargata 20nh
580 Siglufjörður
75.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
310 þ.kr./m2
23.500.000 kr.
Skoða eignina Miðbraut 3
Skoða eignina Miðbraut 3
Miðbraut 3
630 Hrísey
76.5 m2
Parhús
211
312 þ.kr./m2
23.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin