Skráð 2. feb. 2023
Deila eign
Deila

Álfkonuhvarf 41

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
114.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.800.000 kr.
Fermetraverð
659.704 kr./m2
Fasteignamat
72.950.000 kr.
Brunabótamat
56.290.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2268743
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Mjög góð og vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu.
Eignin sem er 114,9 fm skiptist í forstofu, stofu / borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvotthús, 3 svefnherbergi og góða geymslu í sameign auk sérmerkts stæðis í bílageymslu. Sameignin er mjög snyrtileg og vel umgengin, húsið lítur vel út og lóð er snyrtileg og gróin. Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma : 822-2225 eða á thora@fstorg.is

Nánari lýsing: 
Forstofa / hol
með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhús er með vandaðri innréttingu og miklu skápaplássi, vönduð tæki og borðkrókur við glugga, parket á gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi, útgengi er á suður svalir með miklu útsýni yfir Elliðavatnið og til fjalla.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
2 Barnaherbergi bæði með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, hitalögn er í gólfi, vönduð innrétting, baðkar og sturtuklefi.
Þvotthús er inn af baðherbergi með opnanlegum glugga, innréttingu og skolvaski, gólf er flísalagt.
Sérgeymsla er í sameign auk sameiginlegrar vagna og hjólageymslu.
Sameign með lyftu er mjög vel umgengin og snyrtileg.
Bílastæði er sérmerkt í lokaðri bílageymslu, lagt hefur verið rafmagn að stæðum í bílageymslunni.
Húsið lítu vel út að utan og lóð er snyrtilega gróin.
Mjög góð eign í vinsælu hverfi þar sem stutt er í leikskóla, skóla og aðra þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma : 822-2225 eða á thora@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/06/201634.350.000 kr.34.625.000 kr.114.9 m2301.348 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2268743
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
3
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Þóra Þrastardóttir
Þóra Þrastardóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 11
 05. feb. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Naustavör 11
Naustavör 11
200 Kópavogur
87.8 m2
Fjölbýlishús
211
853 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Lautasmári 28
 05. feb. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Lautasmári 28
Lautasmári 28
201 Kópavogur
98.2 m2
Fjölbýlishús
413
763 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Holtagerði 11
Bílskúr
Skoða eignina Holtagerði 11
Holtagerði 11
200 Kópavogur
114.5 m2
Fjölbýlishús
312
686 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 9
Borgarholtsbraut 9
200 Kópavogur
114.1 m2
Fjölbýlishús
43
670 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache