Fasteignaleitin
Skráð 27. apríl 2023
Deila eign
Deila

Hjarðarnes

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-162
587.6 m2
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
817.000 kr.
Brunabótamat
65.615.000 kr.
Byggt 1582
Þvottahús
Fasteignanúmer
F2085230
Húsgerð
Jörð/Lóð
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA, INGILEIFUR EINARSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, ingileifur@asbyrgi.is, gsm 894-1448, KYNNIR: VAR AÐ FÁ Í EINKASÖLU LÖGBÝLIÐ HJAÐARNES, KJALARNESI, TILHEYRIR REYKJAVÍK. JÖRÐIN LIGGUR AÐ SJÓ OG ER MJÖG FALLEGA STAÐSETT. STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU Í MOSFELLSBÆ OG AKRANESI. JÖRÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA.

Stærð jarðarinnar er um 140 ha og skv fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands og eru gömu tún um 19 ha og í dag hluti þeirra heyjaður. Jörðin er öll grasi gróin frá sjó og upp í fjallseggjar.
Á jörðinni er gamalt bárujárnsklætt timburhús, hæð og ris að stræð skv. fasteignaskrá 124.6 fm. Húsið skiptist m.a. í forstofu, gang, þvottaherbergi, baðherbergi, eldhús með borðkrók, stofu og 5 svefnherbergi. Ástand er þokkalegt en allar innréttingar eru gamlar. Húsið er hitað með rafmagni og er það nýtt sem frístundahús. Að auki eru á jörðinni er gamalt sumarhús og nokkur gömul útihús í misjöfnu ástandi og er hluti þeirra nýttur sem geymslur. Falleg fjara er með gamalli vör þaðan sem áður fyrr voru stundaðir sjóróðrar. Jörðin er að mestu girt. Vegalengd frá Reykjavík er um 35 km. Skóli er á Klébergi í þéttbýlinu á Kjalarnesi. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ingileifur Einarsson, löggiltur fasteignasali gsm 894-1448 og ingileifur@asbyrgi.is

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1960
124.6 m2
Fasteignanúmer
2085232
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
27.150.000 kr.
Fasteignamat samtals
27.150.000 kr.
Brunabótamat
38.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1960
48.4 m2
Fasteignanúmer
2085233
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
382.000 kr.
Fasteignamat samtals
382.000 kr.
Brunabótamat
1.880.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1960
24 m2
Fasteignanúmer
2085236
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
126.000 kr.
Fasteignamat samtals
126.000 kr.
Brunabótamat
616.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1582
Fasteignanúmer
2085231
Húsmat
2.980.000 kr.
Fasteignamat samtals
2.980.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1960
103.6 m2
Fasteignanúmer
2085234
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
917.000 kr.
Fasteignamat samtals
917.000 kr.
Brunabótamat
4.510.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1960
26.9 m2
Fasteignanúmer
2085235
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
214.000 kr.
Fasteignamat samtals
214.000 kr.
Brunabótamat
1.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1960
33.3 m2
Fasteignanúmer
2085237
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
165.000 kr.
Fasteignamat samtals
165.000 kr.
Brunabótamat
815.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1960
6 m2
Fasteignanúmer
2085238
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
41.000 kr.
Fasteignamat samtals
41.000 kr.
Brunabótamat
567.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1960
6 m2
Fasteignanúmer
2085239
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
41.000 kr.
Fasteignamat samtals
41.000 kr.
Brunabótamat
567.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1950
90 m2
Fasteignanúmer
2085240
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
843.000 kr.
Fasteignamat samtals
843.000 kr.
Brunabótamat
4.660.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1950
79 m2
Fasteignanúmer
2085241
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
1.095.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.095.000 kr.
Brunabótamat
5.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1961
22.9 m2
Fasteignanúmer
2085242
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
279.000 kr.
Fasteignamat samtals
279.000 kr.
Brunabótamat
3.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1961
22.9 m2
Fasteignanúmer
2085243
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
279.000 kr.
Fasteignamat samtals
279.000 kr.
Brunabótamat
3.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Ingileifur Einarsson
Ingileifur Einarsson
Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
162
630
169
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache