Fasteignaleitin
Skráð 25. sept. 2024
Deila eign
Deila

Laugavegur 85

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
488.2 m2
3 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
73.150.000 kr.
Brunabótamat
45.150.000 kr.
ÞÓ
Þorlákur Ómar Einarsson
Fasteignasali
Byggt 2007
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2297617
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
TORG FASTEIGNASALA GSM: 820-2399 KYNNIR.   5 íbúðir við Laugaveg í Reykjavík samþykktar fyrir rekstur á skammtíma gistingu. Ótímabundið rekstarleyfi.
Um er að ræða 5 íbúðir af 6 í húsinu. Á 2. hæð eru tvær þriggja herberbergja íbúðir með svölum. Á 3. hæð eru tvær þriggja herbergja íbúðir með svölum, á 4 hæð er ein íbúð með stórum svölum, útsýni yfir Laugaveg.  Allar íbúðirnar eru með parket og flísalögðum böðum, sturta. og ágætlega búnar húsgögnum. Í kjallara eru geymslur, töskugeymsla og þvottahús. Íbúðirnar eru F2005361 mhl 0201-100,1 fm., F2297617 mhl 0202-99,9 fm., F2297618 mhl 0301-100 fm.,
F2297619 mhl 0302-100,8 fm. F2297621 mhl 0402-87,4 fm. Samtals 488,2 fm.
Sameiginlegur aðalinngangur er frá Laugavegi, einnig er inngangur frá baklóð, þar eru tvö sér stæði sem fylgja með, aðkoma frá Laugavegi. Eignirnar eru vel bókaðar í útleigu. Snyrtileg sameign með lyftu. Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í síma 820-2399 eða netfang thorlakur@fstorg.is

Skoðunarskylda kaupanda.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
110
466.1
298
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin