Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2024
Deila eign
Deila

Brekkubyggð 9

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
108.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
79.700.000 kr.
Brunabótamat
53.840.000 kr.
Mynd af Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2069458
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Vert er að skoða þetta glæsilega raðhús með góðu útsýni yfir Garðabær og átt að Snæfellsnesi.

Hulda Ósk Baldvinsdóttir löggiltur fasteignasali hjá Garði fasteignasölu kynnir:
Rúmgott og bjart 3ja herbergja raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á eftirsóttum stað í Garðabæ með glæsilegu útsýni. 
Stutt er í alla þjónustu 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls: 108,7 fm., þar af er 19,3 fm bílskúr. Að auki er lítil geymsla sem er ekki inni í fermetratölu eignarinnar og úti geymsla.

Nánar um eignina:
Efri hæð:
Forstofa/anddyri er með flísum á gólfi og svörtum fataskápum.
Eldhús er opið inn í stofu, svört innrétting með eikar borðplötu og hvítum flísum á vegg. Gegnheilt parket á gólfi. 
Gestasalerni er með hvítum flísum á gólfi og hvítri innréttingu.
Stofa /borðstofa með stórum gluggum sem gefa inn góða birtu og fallegt útsýni, gegnhelt parket á gólfum.
Hringstigi er á milli hæða. Stiginn er svartur með eikarþrepum.
Neðri hæð:
Sjónvarpsherbergi/miðrými er með gegnheilu parketi. Innangegnt er þaðan í öll önnur rými hæðarinnar.
Hjónaherbergi rúmgott og bjart með mjög góðu skápaplássi og parket á gólfi. Útgengt er þaðan um svaladyr út á sér afnotarétt/garð hússins.
Barnaherbergi er bjart með stórum gluggum
Baðherbergi baðkar með sturtuaðstöðu, góð innrétting og flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús er innan baðherbergis. 
Bílskúr:
Bílskúr rúmgóður 19,3 fm. með heitu og köldu vatni. 
Geymsla íbúðar er á jarðhæð hússins og er ekki inn í ferrmetratölu eignarinnar. 

Hellulagður afgirtur sérafnotaréttur er fyrir framan sérinngang hússins.

Nýlega yfirfarið þak (árið 2017), þar sem skipt var m.a um þakjárn, þakpappa og túður.
Húsið var tekið í geng múrviðgert og málað að utan síðasta sumar 
Eignin er einstaklega vel staðsett, stutt í alla þjónustua og göngufæri í skóla og leikskóla.
Rólegt og fallegt hverfi.

Getur verið laus fljótlega

Starfsmaður Garðs fasteignasölu er tengdur eigninni.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/11/201733.100.000 kr.45.400.000 kr.108.7 m2417.663 kr.
19/02/201631.150.000 kr.33.000.000 kr.108.7 m2303.587 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1979
19.3 m2
Fasteignanúmer
2069458
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.190.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 1, íb. 101
Opið hús:17. sept. kl 17:30-18:00
Eskiás 1, íb. 101
210 Garðabær
101.3 m2
Fjölbýlishús
312
868 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Strandvegur 11
Bílastæði
Opið hús:19. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Strandvegur 11
Strandvegur 11
210 Garðabær
118.1 m2
Fjölbýlishús
414
914 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 24
Bílastæði
Opið hús:19. sept. kl 17:00-17:30
Urriðaholtsstræti 24
210 Garðabær
71.9 m2
Fjölbýlishús
211
930 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb104
Skoða eignina Eskiás 6 íb104
Eskiás 6 íb104
210 Garðabær
90 m2
Fjölbýlishús
42
910 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin