Fasteignaleitin
Skráð 8. maí 2024
Deila eign
Deila

Kelduholt 8,45 ha

Jörð/LóðSuðurland/Hella-851
84500 m2
Verð
11.900.000 kr.
Fermetraverð
141 kr./m2
Fasteignamat
11.550.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sigrún Gréta Helgadóttir
Sigrún Gréta Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2194351
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir um 8,45 ha (84.500 m2) landspildu úr landi Kelduholts í Holtum í Landssveit, Rangárþingi ytra. Möguleiki er að breyta landamerkjum þar sem ekki hafa verið gerð landskipti á landinu. Því er opið að kaupa stærra land og skoða aðra staðsetningu. Landið telur 43,9 ha í heild. Við lóðarmörk er vatn, rafmagn og ljósleiðari og því tilvalið sumarhúsaland. Einnig er nóg af reiðleiðum og landið gott til beitar. Vatnsuppsprettur eru í landinu. Útsýni er að Heklu, Tindfjöllum, Þríhyrning og Búrfelli svo eitthvað sé nefnt. Svæðið hefur upp á margt að bjóða þar sem m.a. stutt er í sundlaug, verslun og vinsælar náttúruperlur. Ferðamenn fara um Landveg til að fara upp í Landmannalaugar, Þjórsárdal og hálendið.
Sumarhúsalóðirnar, Kelduholt 1 og Sólvangur, hafa verið stofnaðar úr hluta af landspildunni Kelduholti, landnúmer 217616.


Söluyfirlit má nálgast hér.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache