Fasteignaleitin
Skráð 11. okt. 2023
Deila eign
Deila

Nesbakki 3

FjölbýlishúsAusturland/Neskaupstaður-740
132.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.500.000 kr.
Fermetraverð
349.887 kr./m2
Fasteignamat
30.050.000 kr.
Brunabótamat
57.600.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Byggt 1976
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2169507
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Nesbakki 3, Neskaupstað.
Íbúðin er á efri hæð, bílskúr og geymsla á neðri hæð.
Íbúðin er rúmgóð og björt með fallegu útsýni í suður.
Íbúðin er með 3.svefnherbergjum sem auðvelt er að breyta í 4 svefnherbergi.
Eldhús og stofa eru í stóru og björtu sameiginlegu rými, sem var endurnýjað og stækkað út á suðursvalir árið 2017.
Eldhús er með vandaðri innréttingu frá Brúnás, parket frá Birgisson er á allri íbúðinn einnig eru nýjar hurðir í allri íbúðinni.
Rúmgott þvottahús. Sér inngangur er í íbúðina, nýtt þak og góður hússjóður.
Um er að ræða mjög snyrtilega og vel við haldna eign sem skiptist í bílskúr og geymsluherbergi á neðri hæð og íbúð á efri hæð.
Í íbúðinni eru í dag 2 góð svefnherbergi og 1 lítið herbergi ásamt stóru holi og nýlega uppgerðu og stækkuðu rými sem í eru stofa og eldhús.
Einnig er rúmgott þvottahús og nýlega uppgert baðherbergi í íbúðinni.
Inngangur er á neðri hæð og breiður stigi upp í íbúðina.
Svalir voru eftir endilangri íbúðinn bæði að sunnan- og norðanverðu.
Leyfi fékkstt til að stækka stofuna sem nemur svölunum framan við hana og eru það um 7 fermetrar.
Því verki er lokið og hefur tekist mjög vel og gert stofuna og eldhúsið að einu stóru og fallegu rými með frábæru úrsýni.
Þrátt fyrir þessar framkvæmdir eru enn rúmgóðar svalir að sunnanverðu á húsinu með dyrum út úr stofunni.
Seinna er svo fyrirhugað að stækka þvottahúsið og herbergi í norðurhlið íbúðarinnar með því að loka svölunum að norðanverðu.
Við það stækkar lítið herbergi í norðurhlið íbúðarinnar og við það má telja 3 svefnherbergi í íbúðinni.
Notagildi íbúðarinnar hefur aukist við þær breytingar sem þegar er lokið og eykst enn meira þegar beytingum á norðurhliðinni verður lokið.
Rafmagn í íbúðinni var endurnýjað.
STÆKKUN ÍBÚÐARINNAR HEFUR EKKI VERIÐ SKRÁÐ OG ER ÍBÚÐIN Í DAG CA. 7 FERMETRUM STÆRRI EN SKRÁNING HENNAR SEGIR.
 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt fast gjald á bilinu 50 - 60.000 kr.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/02/202430.050.000 kr.23.000.000 kr.132.3 m2173.847 kr.Nei
02/03/200912.470.000 kr.12.470.000 kr.132.3 m294.255 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1976
32.9 m2
Fasteignanúmer
2297342
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer eignar
06
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðargata 23
Skoða eignina Hlíðargata 23
Hlíðargata 23
740 Neskaupstaður
154 m2
Einbýlishús
523
315 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Hlíðargata 23
Skoða eignina Hlíðargata 23
Hlíðargata 23
740 Neskaupstaður
154 m2
Einbýlishús
523
315 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Tungumelur 11 SELD MEÐ FYRIRVARA
Tungumelur 11 SELD MEÐ FYRIRVARA
730 Reyðarfjörður
104.9 m2
Raðhús
413
428 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Búðarmelur 16
Skoða eignina Búðarmelur 16
Búðarmelur 16
730 Reyðarfjörður
105 m2
Raðhús
413
428 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin