Skráð 20. júní 2022
Deila eign
Deila

Ægisgata 25

Atvinnuhúsn.Norðurland/Dalvík-621
237.5 m2
3 Herb.
Verð
26.500.000 kr.
Fermetraverð
111.579 kr./m2
Fasteignamat
10.720.000 kr.
Brunabótamat
44.250.000 kr.
Byggt 1989
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2235748
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt, engar þakrennur
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
35,41
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engin loftaklæðning er í salnum né á kaffistofu og í geymslu.
Kvöð / kvaðir
Skv. eignaskiptasamningi eru mælar ( hita- og rafmagnsmælar) fyrir eignarhluta 102 staðsettir í eignarhluta 101 og hefur eigandi umgangsrétt að mælastöðum

Skv. eignaskiptasamningi hvílir sú kvöð á lóðinni að í suð-austur horni lóðarinnar skal vera hægt að reisa spennistöð, og lóð að stærð 25 m² tekin úr aðallóð í þeim tilgangi. Þá hvílir sú kvöð á lóðinni að ekki má gróðursetja tré eð arunna það nálgæt lóðarmörkum að það geti valdið tjóni eða óþægindum á nágrannalóðum eða vegfarendum þar sem lóð er að götu.

Kvöð er á eigninni  að hún verði ekki framar nýtt sem fiskvinnslustöð.
Ægissíða 25 - Iðnaðarhúsnæði, suður endi með góðri aðkomu við Ægisgötu á Árskógsandi.
Húsið var byggt árið 1989 og er skráð 237,5 m² að stærð, þar af telur milliloft 57,5 m²


Eignin skiptist í um 120 m² sal, inngang, snyrtingu, starfsmannaaðstöðu og geymslu á neðri hæðinni. 
Efri hæðin er skráð 57,5 m² og skiptist í kaffistofu, skrifstofu og geymslu.
Húsið er stálgrindarhús á steyptum grunni og eru veggir steyptir að hluta. Þar ofan við er timburgrind. Að utan er húsið klætt með bárustáli.
Hæð langveggja er um 4,5 metrar og um 7 metrar eru upp í mæni.

Salurinn er með góðri lofthæð og stórri innkeyrsluhurð. Gólf er steypt í salnum og veggir að hluta. 
Syðsti hlutinn í eigninni er inngangur, starfsmannaaðstaða og snyrting og þar yfir kaffistofan með lökkuðu gólfi og hvítri innrétting, skrifstofa og geymsla einnig með lökkuðu gólfi. Gluggi er úr kaffistofunni með yfirsýn yfir salinn, einnig eru gluggar á stafni hússins með útsýni til austurs og suðurs.
Möl er í bílaplanin.

Lóðin er skráð 3245 m² og er hún í óskiptri sameign.

Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega

Eignin er í einkasölu


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache