Fasteignaleitin
Skráð 30. des. 2024
Deila eign
Deila

Logafold 148

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
180 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
139.500.000 kr.
Fermetraverð
775.000 kr./m2
Fasteignamat
123.300.000 kr.
Brunabótamat
92.600.000 kr.
Byggt 1984
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2042499
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin getur verið laus við kaupsamning.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Logafold.

Vel skipulagt og bjart sex herbergja einbýlishús með bílskúr á þessum eftirsótta stað í Grafarvogi.
Komið er inn í  forstofu með flísum á gólfi. Úr forstofunni er innangengt í  þvottahús og gesta salerni.
Eldhúsið er rúmgott. Þar er hvít innrétting með ágætis skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu.              
Stofan er björt með stórum gluggum og aukinni lofthæð. Útgengt er úr stofunni út í garð. Í stofunni er kamína.
Baðherbergið er flísalagt með bæði baðkari og sturtu.
Svefnhverbergin eru fimm þau eru öll með skápum. Þau eru öll ágætlega rúmgóð. Garðurinn í kringum húsið er stór og skjólgóður.
Bílskúrinn er stór og rúmgóður með góðri lofthæð. Möguleiki er á að útbúa auka íbúð í bílskúrnum.
Húsið stendur á frábærum, skjólsælum stað.
Eigninni hefur verið vel haldið við.
Þetta er virkilega fallegt fjölskylduhús, sem bíður uppá mikla möguleika á  eftirsóttum stað, þar sem stutt er í alla þjónustu ,sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 502
Bílastæði
Opið hús:18. jan. kl 13:00-13:30
Jöfursbás 5C - íb. 502
112 Reykjavík
135.3 m2
Fjölbýlishús
322
1019 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 501
Bílastæði
Opið hús:18. jan. kl 13:00-13:30
Jöfursbás 5C - íb. 501
112 Reykjavík
132.2 m2
Fjölbýlishús
322
1134 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7
Bílastæði
Opið hús:25. jan. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Jöfursbás 7
Jöfursbás 7
112 Reykjavík
137.8 m2
Fjölbýlishús
323
1052 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
135.3 m2
Fjölbýlishús
324
1019 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin