Skráð 27. sept. 2022
Deila eign
Deila

Holtsflöt 3

ParhúsVesturland/Akranes-300
173.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
98.600.000 kr.
Fermetraverð
566.993 kr./m2
Fasteignamat
65.900.000 kr.
Brunabótamat
83.800.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2283757
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
K-einangrunargler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Hefur smitað með stofurúðum, búið að laga og afmá ummerki. Sprunga í millivegg parhúsanna, uppvið loft í eldhúsi .

FastVest kynnir:

Holtsflöt, Akranesi.  
Glæsilegt  parhús á einni hæð, íbúð 146,9 fm bílskúr 26,9 fm.
Stórt bílaplan, (fyrir 4 bíla). Snjóbræðsla fyrir framan bílskúrinn. 
Forstofa, skápar.  Innangengt í bílskúr úr forstofu.
Sjónvarpshol. Gestasnyrting, flísar á veggjum og gólfi, sturta.  
3 svefnherbergi, öll með góðum skápum. Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, baðkar, góðir skápar. 
Eldhús, innrétting með "eyju" með góðu borðplássi, granít á borðum, allir skápar útdregnir, siemenstæki, veggofn, keramik helluborð, uppþvottavél og ísskápur fylgja.
Samfelld stofa, borðstofa og eldhús.  Rennihurð út á verönd úr borðstofu.
Verönd er steypt að hluta, lagnir fyrir heitan pott fylgja.  Sá hluti lóðarinnar sem er bakvið húsið er afgirtur með háum timburvegg.  Útiljós tengt við "klukku". 
Bílskúr, epoxy á gólfum, geymsluloft, fjarstýrður hurðaopnari.  Í bílskúrsenda eru innréttuð 2 herbergi.  Annað er þvottaherbergi með góðri innréttingu og hitt getur nýst sem vinnuherbergi/geymsla.  Hleðslustöð úti fylgir.

Annað: 
Flísar á öllum gólfum. Lumex halogenljós í öllu alrými. Allar innréttingar úr hvítri eik, hannaðar af Valeyju Benediktsdóttur og keyptar hjá Agli Árnasyni. 
Tölvustýrður gólfhiti, hitastýring nýlega endurnýjuð, forhitari .  Lofthæð í öllum rýmum 3,10 m. Timburgluggar klæddir með áli.
Geymsluskúr fylgir. 

Nánari upplýsingar veitir: 

FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala 
sími 431-4144   netfang fastvest@fastvest.is


Heimasíða  www. fastvest.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2006
26.9 m2
Fasteignanúmer
2283758
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.950.000 kr.
Mynd af Soffía Sóley Magnúsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
GötuheitiPóstnr.m2Verð
300
179
96,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache