Fasteignaleitin
Skráð 14. sept. 2024
Deila eign
Deila

Tjarnargata 10

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
247.7 m2
2 Herb.
2 Baðherb.
Verð
112.000.000 kr.
Fermetraverð
452.160 kr./m2
Fasteignamat
106.750.000 kr.
Brunabótamat
98.150.000 kr.
GS
Geir Sigurðsson
Byggt 1934
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2002803
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Þak
sjá yfirlýsingu húsfélags
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Yfirstandandi framkvæmdir: Gluggaviðgerðir á austurhlið hússins. Verður framkvæmt: sumar/haust. Áætlaður heildarkostnaður húsfélags vegna framkvæmdana sem eru samþykktar er kr. 1.956.046,-  Væntanlegar framkvæmdir: gluggar og aðrar hliðar hússins og þak. Hugsanlega tekið lán vegna framkvæmda ef þörf er á því. Heildarstaða framkvæmdasjóðs í ágúst 2024 er kr. 2.742.023,- og heildarstaða hússjóðs er kr. 701.443,- Skýrsla hefur var gerð 2022 um ástand hússins. 
Gallar
Ath. huga þarf að gluggum (sjáanlegt rakasmit þar sem gluggapóstar mætast). 
Kvöð / kvaðir
Eignaskiptayfirlýsingar sjá skjöl nr. B-015263/2003 10.07.2003, nr. S-004345/2005 16.03.2005 og nr. A-016172/2019 10.08.2018.

Kvöð sjá skjal nr. M-02016 KVÖÐ UM GANGSTÍG SJÁ SKJAL M2-16

Yfirlýsing G-403/1993 207,24 FM EIGNARLÓÐ. 
Sérlega vel staðsett 247,7 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis. 
Bókið skoðun á netfangið geir@husasalan.is; eða í síma 655-9000

Skv. HMS er eignin skráð  skrifstofur 247,7 fm sem skiptast í 142,3 fm á 1.hæð og 105 fm í kjallara. 

Lýsing: komið er inn í sal með anddyri. Gólfefni eru gólfflísar og parket. Niðurtekin loft með innfelldri lýsingu, kaffistofa með gluggum, fallegri eldhúsinnréttingu og geymsluskápum. Snyrting með gólfflísum og glugga. Innaf snyrtingu er ræstikomp með skolvask og gólfflísum. Innri gangur er með parketi og innréttingu. Snyrting með parketi. Parketlagt verslunarrými sem snýr út að Vonarstræti. Hringstigi er úr kaffistofu niður í kjallara þar sem komið er niður í dúklagt hol / geymsla. Dúklögð geymsla / lager. Inn af holi í vesturhluta kjallara eru tvær geymslur án gólfefna. 

Sér loftræsting. Ljósleiðari.  

Mjög snyrtilegt atvinnuhúsnæði sem er vel staðsett á áberandi götuhorni með mikið auglýsingagildi. Töluverð umferð ferðamanna er við húsið.    

Nánari upplýsingar veitir: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali og viðskiptafræðingur, s: 655-9000, netfang: geir@husasalan.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
101
227.7
107,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin