Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsnæðið skiptist í móttöku, opin vinnurými, átta skrifstofur, stórt fundarherbergi, stórt eldhús, fimm salerni, tæknirými og geymslu. Mjög auðvelt er að setja upp til viðbótar þrjár skrifstofur eða fleiri. Gegnheilt parket á gólfi og loft með innfelldri lýsingu.
Rut Kára innanhússarkitekt hannaði skrifstofuhúsnæðið, sem er hið glæsilegasta.