Fasteignaleitin
Skráð 24. maí 2023
Deila eign
Deila

Rofabær 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
89.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
893.736 kr./m2
Fasteignamat
27.950.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2519083
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýtt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
SÝNUM SAMDÆGURS

RE/MAX, Guðlaug Jóna lgf og Garðar Hólm lgf. kynna:
 
Nýjar og glæsilegar 1 - 4 herbergja íbúðir í lyftuhúsi að Rofabæ 7 - 9 í Árbæ, Reykjavík. Stærðir eru frá 41 – 116 fm. 31 íbúð með 27 stæðum í lokaðri bílageymslu. Íbúðirnar skilast fullbúnar, án gólfefna, með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.

Allar nánari upplýsingar veita Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm lgf. í síma 899-8811 eða gardar@remax.is
 

Íbúð 201 er glæsileg tveggja herbergja íbúð á 2. hæð með stæði í bílakjallara. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 89,4 fm, þar af er geymsla í kjallara 10,5 fm. Útgengt á 11,4 fm svalir.
 
Við hönnun hússins er tekið mið af því að lágmarka viðhald. Húsið er einangrað að utan með álklæðningu í tveimur mismunandi litum og gluggar eru úr ál-tré.

Helstu atriði við frágang innandyra:
  • Innréttingar frá Voke III
  • Borðplötur í eldhúsi eru almennt úr 20 mm þykkum HPL (high pressure laminate) með dökku yfirborði. Ánbaðherbergjum eru borðplötur úr hvítum Durastone með samlímdum vaski.
  • Eldhústæki frá Electrolux, spanhelluborð, ofn, uppþvottavél, háfur og ísskákpur.
  • Gólf baðherbergja og þvottahúsa eru flísalögð með 30 x 60 cm flísum frá Álfaborg.
  • Hvítar Dana innihurðir frá Parka.
  • Hús klætt að utan með vandaðri báruálklæðningu frá Límtré Vírnet.
  • Gluggar og svalahurðir eru úr ál-tré frá Húsasmiðjunni. Allt gler er K gler.
  • Öll blöndunartæki eru frá Grohe – söluaðili er Byko.
 
Nánari lýsing:
Anddyri: Fataskápur upp í loft.
Eldhús: Falleg innrétting með spanhelluborði, innfelldur ísskápur og uppþvottavél, bakaraofn. Útgengt út á svalir frá rýminu.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými með eldhúsi. Opið og bjart rými. Útgengt út á svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott með fataskáp upp í loft. 
Barnaherbregi: Með fataskápum upp í loft.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, upphengt salerni, sturta með glerskilrúmi, innrétting undir og við handlaug, handklæðaofn.
Þvottahús: Flísar eru á þvottahúsi sem er sér og gengið í frá forstofu.  Innrétting er fyrir þvottavél og þurrkara með skúffum undir og skápum yfir vélum.
Svalir: Útgengt er út á 11,4 fm svalir.
Geymsla: Er í sameign í kjallara 10,5 fm.
Sameign: Í sameign í kjallara er hjóla- og vagnageymsla.
 
Almennt um fasteignina:
Fjölbýlishúsið við Rofabæ 7-9 er staðsett í Árbæ í Reykjavík. Við hliðina á húsinu er útivistar- og leiksvæði sem eru skilgreind þannig í hverfisskipulagi sem var samþykkt árið 2020. Stutt er í skóla, leikskóla, verslun og þjónustu og í útvistaparadísina í Elliðárdalnum. Rofabær verður „borgargata” Reykjavíkur samkvæmt hverfisskipulagi. Byggingin er stölluð, þ.e. 2, 3 og 4 hæðir með 31 íbúðum. Á öllum hæðum eru íbúðir af fjölbreyttum stærðum og gerðum, þ.á.m. svokallaðar smáíbúðir sem eru eins og tveggja herbergja. Einnig eru vel skipulagðar þriggja herbergja íbúðir í vesturenda byggingarinnar og 5 atvinnubil á jarðhæð. Eitt stiga- og lyftuhús er í byggingunni og hafa íbúðir beint aðgengi frá stiga- og lyftuhúsi. Í kjallara hússins er sameiginleg bílgeymsla með bílastæðum fyrir 27 bifreiðar. Að auki eru í kjallara sérgeymslur fyrir allar íbúðir ásamt stórri vagna- og hjólageymslu og sameiginlegum tæknirýmum.
 
Hjólaskýli í porti norðan megin. Sameiginlegur þakgarður verður á 4. hæð og sérþakgarður fyrir þrjár íbúðir á 3. og 4. hæð. Aðalinngangur er staðsettur á 1. hæð. Eingöngu er notast við fyrsta flokks efni bæði innan- sem og utandyra. Léttir innveggir íbúða eru hlaðnir.
 
Umhverfið:
Betri staðsetning á höfuðborgarsvæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk er vandfundin. Árbærinn liggur við Elliðaárdalinn sem er eitt stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins með fjölmörgum göngu- og hjólastígum. Mikið trjálendi liggur meðfram ánni með mörgum fallegum stöðum eins og Elliðaárfoss. Góðar samgönguæðar tengja svo hverfið við alla staði borgarinnar.
Stutt er í skóla, leikskóla, verslun og þjónustu. Þá er næsta lóð við hliðina skilgreind sem leiksvæði bæði í aðal- og hverfisskipulagi Reykjavíkurborgar. Rofabær verður “borgargata” Reykjavíkur samkvæmt hverfisskipulagi.
 
Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af brunabótamati þegar það verður lagt á fasteignina.

Allar nánari upplýsingar veita Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm lgf. í síma 899-8811 eða gardar@remax.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2519083
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1B
Skoða eignina Grensásvegur 1B
Grensásvegur 1B
108 Reykjavík
77.3 m2
Fjölbýlishús
211
995 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B
Skoða eignina Grensásvegur 1B
Grensásvegur 1B
108 Reykjavík
88.4 m2
Fjölbýlishús
211
864 þ.kr./m2
76.400.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B
Skoða eignina Grensásvegur 1B
Grensásvegur 1B
108 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
312
989 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7A íb 404
Bílastæði
Jöfursbás 7A íb 404
112 Reykjavík
101.2 m2
Fjölbýlishús
333
819 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache