Skráð 26. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Veghús 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
125.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
558.753 kr./m2
Fasteignamat
48.000.000 kr.
Brunabótamat
48.290.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2040999
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta / sjá ástandsyfirl.
Þak
Viðgert eftir þörf / Sjá ástandsyfirl.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
- EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA -

Virkilega falleg 4ja herbergja íbúð á annari hæð á frábærum stað í Grafarvogi. 

* 3 svefnherbergi
* Frábær staðsetning
* Bílskúr
* Miklar endurbætur á ytra birði hússins 2020/2021
* Eldhús og baðherbergi endurnýjað 2019


EIGN SEM ER VERT AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / lgf. S: 616-2694 arni@palssonfasteignasala.is
Páll Heiðar Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
*****palssonfasteignasala.is*****
****www.verdmat.is***** 


Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 125,1 m2 þar af 21,1fm bílskúr. Fasteignamat 2023 er 59.800.000 kr.

Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottaaðstaða, stofa og borðstofa, svalir og bílskúr.

Nánari lýsing:  
Anddyri með stórum fataskáp. Parket á gólfi. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Baðherbergið var endurnýjað árið 2019. Falleg innrétting, baðkar með sturtu.
Barnaherbergi eru tvö. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp. Parket á gólfi. 
Eldhús er opið með fallegri innréttingu. Bakaraofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Pláss fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa mynda gott flæði við eldhús. Parket á gólfi. Útgengt út á svalir.
Þvottahús innan íbúðar.
Hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð.
Skemmtilegur sameiginlegur garður með leiktækjum. 
Bílskúr er á jarðhæð og skráður 21,1fm. 

Farið var í miklar framkvæmdir utan hús 2020/2021. Húsið var múrviðgert, húsið málað að utan og þak yfirfarið og málað. Þakrennur voru endurnýjaðar. Tréverk var yfirfarið og því skipt út sem þurfti. Gluggar endurnýjaðir þar sem þörf var á og þá var gluggalistum skipt út þar sem þurfti.

Árið 2019 var eldhús og baðherbergi endurnýjað. 
Árið 2021 voru hurðir innandyra endurnýjaðar ásamt nýju parketi.
 

Í næsta nágrenni er m.a. skóli, leikskóli, golfvöllur, kvikmyndahús, sundlaug, skíðabrekka, skemmtilegar gönguleiðir, verslun og ýmis þjónusta.

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/201733.600.000 kr.43.500.000 kr.125.1 m2347.721 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1990
20.1 m2
Fasteignanúmer
2040999
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Árni Björn Kristjansson
Árni Björn Kristjansson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósavík 25
3D Sýn
Skoða eignina Ljósavík 25
Ljósavík 25
112 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
312
694 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Hvassaleiti 20
Bílskúr
 26. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hvassaleiti 20
Hvassaleiti 20
103 Reykjavík
113.5 m2
Fjölbýlishús
412
598 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Rauðavað 17
 28. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Rauðavað 17
Rauðavað 17
110 Reykjavík
104.7 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Dragavegur 5
 25. sept. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Dragavegur 5
Dragavegur 5
104 Reykjavík
97.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
707 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache