Fasteignaleitin
Skráð 10. des. 2025
Deila eign
Deila

Suðurlandsbraut 18

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
300 m2
59 Herb.
Verð
Tilboð
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sölustjóri - atvinnueignir
Byggt 1973
Fasteignanúmer
2012728
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir TIL LEIGU - Suðurlandsbraut 18 .

Til leigu 1. til 3.hæð í mjög flottu og einstöku húsi við Suðurlandsbrautina. 
Um er að ræða verslunar og þjónustuhúsnæði á 1.hæð og skrifstofuhúsnæði á öðrum hæðum. Leigusali mun endurnýja og innrétta húsnæðið að þörfum leigutaka samkvæmt nánara samkomulagi. Húsið er á besta stað efst í Laugardalnum með útsýni í átt að Esjunni og yfir allan Laugardalinn. Um 110 bílastæði við húsið bæði fyrir fram og aftan.
Á annari og þriðju hæð eru lausar skrifstofur í stærðum á bilinu 300-665m2 og á 1.hæðinni er möguleiki á að vera með verslun og/eða veitingahús. Einnig kemur til greina að nýta 1.hæðina fyrir skrifstofur að hámarki 665m2.


Nánari upplýsingar veitir:
 Davíð Ólafsson, Sölustjóri - atvinnueignir, í síma 766-6633
, tölvupóstur david@croisette.is.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette - Knight Frank bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/04/20241.240.450.000 kr.1.470.000.000 kr.3442 m2427.077 kr.
07/01/20211.067.350.000 kr.1.200.000.000 kr.3442 m2348.634 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vegmúli 2
Til leigu
Skoða eignina Vegmúli 2
Vegmúli 2
108 Reykjavík
285 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Vegmúli 2
Til leigu
Skoða eignina Vegmúli 2
Vegmúli 2
108 Reykjavík
285 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Grensásvegur 10
Skoða eignina Grensásvegur 10
Grensásvegur 10
108 Reykjavík
334.5 m2
Atvinnuhúsn.
538 þ.kr./m2
180.000.000 kr.
Skoða eignina Suðurlandsbraut 24
Suðurlandsbraut 24
108 Reykjavík
310 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin