Fasteignaleitin
Skráð 16. maí 2025
Deila eign
Deila

Dalssel 1

Jörð/LóðSuðurland/Hvolsvöllur-861
2089340 m2
Verð
258.000.000 kr.
Fermetraverð
123 kr./m2
Fasteignamat
630.000 kr.
Brunabótamat
205.890.000 kr.
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2191650
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Gallar
Eftir að klæða hótelbyggingu að utan. 
Dalssel 1, Rangárþingi Eystra. Í einkasölu. 

Spennandi kostur í fyrir ferðaþjónustuaðila. 


Um er að ræða spennandi ferðaþjónustu sem staðsett er undir Eyjafjöllum. Landið er verður í kringum 10 ha. að stærð en að auki fylgir 5% hlutur í 900 ha. sem eru í óskiptri sameign. Mögulegt er að kaupa meira land. Alls eru fjögur hús á jörðinni, 8 herbergja hótel, íbúðarhús og fjárhús. Frá jörðinni er gríðarlegt útsýni en þaðan sést meðal annars Hekla, Tindfjöll, Stóri Dímon, Seljalandsfoss og Eyjafjallajökull.

Hótelbygging:
Um er að ræða 278 fm. hótelbyggingu sem var tekin í notkun 2019 og er með 8 herbergjum sem hvert er með sér baðherbergi. Sameiginlegur matsalur er á hótelinu og þar er pláss fyrir 16 manns. Herbergjagangur er teppalagður. Herbergin eru teppalögð og hvert baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf en á þeim er upphengt salerni, sturta og vaskur. Útgengt er úr hverju herbergi á lóð.  Sér þvottahús er á hótelinu og þar er vinylparket á gólfi. Tveir 400L hitakútar eru fyrir hótelið. Gólfhiti er í öllum rýmum hótelsins. Bárujárn er á þaki. 

Íbúðarhús: 
Um er að ræða 232 fm. íbúðarhúsnæði á tveimur hæðum. Húsið er byggt árið 1954. Að innan skiptist efri hæðin í forstofu, þrjú herbergi, hol, baðherbergi, stofu og eldhús. Sama skipulag er á neðri hæðinni en hún er komin að viðhaldi.

Nánari lýsing á efri hæð:
Forstofa: Flísar á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi
Herbergi: Parket á gólfi.
Herbergi: Plastparket á gólfi og þar er fataskápur.
Herbergi: Plastparket á gólfi og þar er fataskápur.
Hol: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, innrétting með vaski, sturtuklefi.
Eldhús: Korkur á gólfi, rúmgóð innrétting með eyju. 
 
Fjós og hlaða: 
Fjósið og hlaðan eru sambyggð og eru í heildina 708,7 fm. að stærð. Húsin eru uppsteypt en fjósið er nýtt í dag sem vélaskemma. Í fjósinu er nýlega búið að setja upp nýjar sperrur og yleiningar á þak ásamt nýjum gluggum að hluta. Húsnæðið bíður uppá möguleika til frekari stækkunar á ferðaþjónustu. 





 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
753000 m2
Fasteignanúmer
2191650
Húsmat
15.350.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
15.350.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1954
232 m2
Fasteignanúmer
2191650
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
35.050.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
35.050.000 kr.
Brunabótamat
95.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1955
402 m2
Fasteignanúmer
2191650
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.940.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.940.000 kr.
Brunabótamat
58.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1973
64.6 m2
Fasteignanúmer
2191650
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
211.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
211.000 kr.
Brunabótamat
4.490.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1966
306.7 m2
Fasteignanúmer
2191650
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
3.320.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
3.320.000 kr.
Brunabótamat
23.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1961
56.7 m2
Fasteignanúmer
2191650
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
132.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
132.000 kr.
Brunabótamat
3.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1986
278 m2
Fasteignanúmer
2191650
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
16.850.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
16.850.000 kr.
Brunabótamat
20.650.000 kr.
Matsstig
9 - Í endurbyggingu
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin