Fasteignaleitin
Skráð 19. júlí 2023
Deila eign
Deila

Nes við Þórisstaðavatn 0

Jörð/LóðVesturland/Akranes-301
Verð
Tilboð
Fasteignamat
19.550.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2333925
Húsgerð
Jörð/Lóð

Fold fasteignasala, s. 552-1400 kynnir: Jörðin Nes við Þórisstaðavatn  í Hvalfjarðarsveit.
Jörðin er skráð 420 ha., þar af er að sögn seljanda að hluta ræktað eða framræst land. Jörðin liggur frá vatninu upp að fjallstoppum að norðanverðu.
Jörðin er lögbýli án húsakosts.
Staðsetning er frábær 6 km. frá Ferstiklu við Dragaveginn (nr 520) og er þetta jörð með mikla framtíðarmöguleika, t.d. í Skógrækt.
Ath. að Þórisstaðavatn er einnig þekkt sem Glammastaðavatn.
Að sögn seljanda er rafmagn og kalt vatn á jörðinni. 

FOLD fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík.
sími 552 1400 / fold@fold.is
Utan skrifstofutíma:
Hörður 899-5209, Viðar 694-1401, Gústaf 895-7205, 
www.fold.is
Við erum á Facebook


 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Viðar Böðvarsson
Viðar Böðvarsson
Eigandi og framkvæmdastjóri: Viðskiptaf. og lg.f.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósheimar 1
Skoða eignina Ljósheimar 1
Ljósheimar 1
301 Akranes
Jörð/Lóð
900.000 kr.
Skoða eignina Lækur 0
Skoða eignina Lækur 0
Lækur 0
301 Akranes
Jörð/Lóð
9.900.000 kr.
Skoða eignina Asparskógar 19
Skoða eignina Asparskógar 19
Asparskógar 19
301 Akranes
Jörð/Lóð
1.800.000 kr.
Skoða eignina Hrísabrekka 20
Skoða eignina Hrísabrekka 20
Hrísabrekka 20
301 Akranes
Jörð/Lóð
1.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache