Fasteignaleitin
Skráð 25. júlí 2024
Deila eign
Deila

Heiðarbraut 57

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
222.6 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
83.500.000 kr.
Fermetraverð
375.112 kr./m2
Fasteignamat
37.250.000 kr.
Brunabótamat
78.200.000 kr.
Mynd af Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Lögmaður og löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2101316
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Komið að viðhaldi
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stórt steinsteypt einbýli/tvíbýli með tvö fasteignanúmer með þrjár leigueiningar og möguleiki á tveimur til viðbótar
*Eign sem býður upp á mikla nýtingarmöguleika fyrir réttan aðila*


Lögheimili eignamiðlun og Sjöfn Hilmarsdóttir, löggiltur fasteignasala, kynna í einkasölu: Heiðarbraut 57 á Akranesi, nánar tiltekið eignir merkt 01-0101, 02-0101 og 01-0201, fastanúmer 210-1316 og 251-5270 ásamt öllu því sem eignunum fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Heiðarbraut skiptist eins og hér segir: Íbúð í risi 61,4 fm., íbúð á miðhæð 63,2 fm., íbúð íkjallara ásamt þvottaaðstöðu 35,5 fm. og bílskúr 62,5 fm. Heildarstærð hússins 222,6 fm.
Sami eigandi er að báðum fastanúmerum hússins og er það auglýst til sölu í heilu lagi. 

Bókið skoðun hjá Sjöfn Hilmarsdóttur í síma 691-4591 eða á netfangið sjofn@logheimili.is

Nánar um eignina:
Einbýlishús á Akranesi, byggt árið 1954. Uppbygging hússins er steinsteyptir útveggir, múrhúðaðir og málaðir að utan, klætt að utan með stálklæðningu. Húsið er vel staðsett á horni Heiðarbrautar og Stillholts. Stutt er í bæði grunn- og framhaldsskóla og þjónustu í nýja miðbænum. Eignin er á þremur hæðum og eru tvær samþykktar íbúðir í húsinu. Bílskúr er rúmgóður, 62,5 m2 með tveimur innkeyrsludyrum og góðu vinnupláss. Lóðin er stór 845,2 m2, (L36,5 x B22 metrar).

Íbúð 01-0201: Íbúð í risi - birt stærð skv. HMS er 61,4 fm, hæðin er að hluta til undir súð.
Eignin samanstendur af tveimur herbergjum, miðrými, eldhúsi, baðherbergi, litlu rými fyrir framan svalir og svölum.
Nánari lýsing
Inngangur: Sameiginlegur inngangur, gengið er upp steyptar tröppur sem eru málaðar. 
Miðrými: Gengið er inn í dúkalagt hol þegar komið er upp stiga
Eldhús: Eldhús er með innréttingu sem nýlega var skipt um.
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Dúkur á gólfi.
Stofa: Er staðsett á milli svefnherbergja. Parket á gólfi
Baðherbegi: Flísalagt baðherbegi með ljósri innréttingu, vaski, sturtu og salerni.
Hol og svalir: Lítið hol er þar sem gengið er út á svalir. Svalir snúa í norð-austur.

Íbúð 01-0101: Aðalhæð, birt stærð skv. FMR er  98,7fm. (þar af er 35,5 fm rými í kjallara sem nú er nýtt að hluta sem stúdíóíbúð) og bílskúr 62,5m²
Aðalhæð hússins samanstendur af tveimur svefnherbergjum, miðrými, stofu, eldhúsi og baðherbergi.  
Nánari lýsing:
Inngangur:
Sameiginlegur inngangur, flísalögð forstofa.
Miðrými: Gengið er inn í perketlagt miðrými þegar komið er inn frá forstofu
Eldhús: Nýlega skipt um eldhúsinnréttindu og settar veggflísar. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með tveimur gluggum. Parket á gólfi. Fallegar rósettur eru meðfram lofti og sérsmíðaður upphaflegur fataskápur með snyrtiborði. 
Svefnherbergi II: Perket á gólfi
Stofa: Fallegar rósettur eru meðfram lofti í stofu. Parket á gólf.
Baðherbegi: Flísalagt baðherbegi með ljósri innréttingu, vaski, sturtu og salerni.

Rými í kjallara (35,5 m2): sem er hluti af neðri hæð. Sérinngangur baka til. Rýmið hefur verið útbúið sem stúdíóíbúð. Þvottaaðstaða inn á rúmgóðu baðherbergi.

Bílskúr 02-0101 (62,5m2): Bílskúrinn er með tveimur innkeyrsludyrum og góðu vinnuplássi. Skúrinn er óeinangraður og þarf að steypa í hann gólfið (möl í dag). Búið er að einangra veggi að hluta. Ekki er búið að tengja rafmagn né vatn í bílskúrinn en notast hefur verið við millistykki tengt frá íbúðarhúsi. Þak á bílskúr er lélegt og þarfnast bílkúr viðhalds.

Húsið er byggt árið 1954 og hefur lítið viðhald fengið undanfarin ár og þarfnast töluverðrar endurnýjunar. Mikilvægt er að væntanlegur kaupandi sé meðvitaður um aldur og ástand hússins og kynni sér eigninga sérstaklega með það í huga. Núverandi eigendur hafa ekki búið í eigninni og þekkja því ekki ástand hennar vel.


Allar nánari upplýsingar veitir: 
Sjöfn Hilmarsdóttir
Lögfræðingur og löggiltur fasteignasali
Sími 691-4591 eða á netfangi sjofn@logheimili.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/07/202225.350.000 kr.68.000.000 kr.222.6 m2305.480 kr.Nei
17/05/202137.900.000 kr.19.500.000 kr.243.8 m279.983 kr.
02/06/201630.650.000 kr.19.100.000 kr.243.8 m278.342 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1980
62.5 m2
Fasteignanúmer
2101316
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1954
61.4 m2
Fasteignanúmer
2515270
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
28.500.000 kr.
Lóðarmat
5.050.000 kr.
Fasteignamat samtals
33.550.000 kr.
Brunabótamat
26.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
300
196.5
79,9
300
196.5
79,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Akralundur 30
Bílskúr
Skoða eignina Akralundur 30
Akralundur 30
300 Akranes
196.5 m2
Einbýlishús
615
407 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Akralundur 30
Bílskúr
Skoða eignina Akralundur 30
Akralundur 30
300 Akranes
196.5 m2
Einbýlishús
625
407 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin