EINBÝLISHÚS AÐ HAFNARBRAUT 3, HÖFN – MEÐ ÚTLEIGU- OG FERÐAÞJÓNUSTUMÖGULEIKUM
Valhöll fasteignasala, Suðurlandsbraut 27, sími
588-4477, og Snorri Snorrason, lgfs., sími
895-2115 – snorri@valholl.is kynna:
Reisulegt og fallega uppgert íbúðarhús miðsvæðis á Höfn með útleiguherbergjum á jarðhæð og fallegri 4–5 herbergja íbúð á mið- og rishæð.
Hafnarbraut 3 á Höfn í Hornafirði er þrílyft hús, 173,4 m² að stærð, ásamt 8,55 m² sólstofu.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Snorrason, lgf. – sími
895-2115 / snorri@valholl.is.
NÁNARI LÝSINGJarðhæðAnddyri og gangur: parket á gólfi.
Útleiguherbergi: þrjú herbergi, öll með parketi á gólfum.
Miðrými: parket á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi, hvít hreinlætistæki, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Þvottahús: málað gólf að hluta, hillur, útgangur út á lóð.
Sérinngangur er frá framhlið hússins og bakdyr út á lóð.MiðhæðGengið inn á miðhæð að utan af verönd á baklóð.Anddyri og sólskáli: flísar á gólfi og gólfhiti. Sólskáli er rúmgóður og nýtist sem dagsstofa með góðu útsýni yfir höfnina.
Gangur: flísar á gólfi og fataskápur.
Hol og borðstofa: parket á gólfi, steyptur stigi úr holi upp á rishæð.
Stofa: parket á gólfi.
Eldhús: parket á gólfi, ljós innrétting, helluborð, ofn og vifta.
RishæðGangur: parket á gólfi.
Hjónaherbergi: parket á gólfi.
Fataherbergi: inn af hjónaherbergi.
Barnaherbergi: parket á gólfi.
Geymsla/herbergi: parket á gólfi, lítill gluggi.
Baðherbergi: parketflísar á gólfi og gólfhiti, flísaplötur á veggjum, walk-in sturta, vegghengt WC, innrétting með vask og tengi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
VIÐHALD OG ENDRBÆTUR2025: Gólf á rishæð flotun og ný gólfefni.
2025: Baðherbergi stækkað, endurskipulagt og endurnýjað – nýjar innréttingar, tæki, gólfefni, veggir, loft og lagnir að hluta.
2024: Parket á miðhæð endurnýjað og lokað á milli miðhæðar og jarðhæðar.
2024: Ný verönd á baklóð; jarðvegur og bílastæði endurnýjuð.
Húsið er einangrað og klætt að utan með múr á jarðhæð og litað járn á mið- og rishæð.
NOTKUN OG MÖGULEIKARGisting hefur verið rekin á ársgrundvelli í húsinu.
Húsið er staðsett á “miðsvæði” samkvæmt aðalskipulagi Hornafjarðar – svæði ætlað fyrir verslunar-, þjónustu- og stjórnsýslustarfsemi, sem býður upp á fjölbreytta nýtingarmöguleika.
UM SKOÐUNAR- OG AÐGÆSLUSKYLDU
Samkvæmt lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 hvílir rík skoðunarskylda á kaupendum fasteigna.
Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eignarinnar fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga ef þurfa þykir.Forsendur söluyfirlits eru í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna.
Upplýsingar eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi ábyrgist að upplýsingarnar séu réttar í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir þær með sjónskoðun en getur ekki ábyrgst ástand hluta sem ekki sjást, s.s. lagnir, dren, skólp og þak. Sama á við um viðhald og framkvæmdir sem seljandi lýsir.
GJÖLD SEM KAUPANDI BER AÐ GREIÐA:
Stimpilgjald: 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup), 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal (kaupsamning, veðbréf o.fl.).
Lántökugjald: samkvæmt gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
Umsýsluþóknun: samkvæmt gjaldskrá fasteignasölunnar.
Skipulagsgjald: 0,3% af brunabótamati ef um nýbyggingu er að ræða.