Fallegar íbúðir alveg við strönd í Torre de la Horadada - Þrjár tegundir íbúða í boði.
Þak íbúðir með stórri þakverönd.
Miðhæðir með stórum svölum.
Jarðhæðir með stórri verönd.Auk þess eru í þessum kjarna nokkur raðhús með þaksvölum og garði.
Þetta er frábær staðsetning rétt við mjög fallega strönd, mikið af veitingahúsum og þjónustu í göngufæri.
Sundlaugagarðurinn er glæsilegur með stóru leiksvæði, heitum potti og fallegri sundlaug.
Íbúðir frá þessum verktaka hafa selst mjög vel og því um að gera að hafa samband sem fyrst ef þetta eru eignir sem gætu hentað þér.
Verð:
Íbúðir með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum: Verð frá 224.000 Evrur.
Íbúðir með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum: Verð frá 249.000 Evrur.
ÞakÍbúðir með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum og stórum þaksvölum: Verð frá 279.000 Evrur.
Þú getur skoðað myndband af íbúðunum með að smella hérFrábær staðsetning.
Veitingastaðir og verslanir í göngufæri.
10 mín keyrsla á vinsæla golfvelli eins og t.d Lo Romero.
45 til 50 mín keyrsla á Alicante flugvöllinn.
Það eru margar tegundir íbúða í boði í þessum kjarna.
Pantaðu allar upplýsingar
hér.