Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2024
Deila eign
Deila

Stórholt 7

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
81.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
491.985 kr./m2
Fasteignamat
24.850.000 kr.
Brunabótamat
37.400.000 kr.
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2120422
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
þrefalt gler
Þak
Endurnýjað 2016
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðursvalir
Lóð
0
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu eignina Stórholt 7 Ísafirði, íbúð 0102 - Mikið endurnýjuð og falleg þriggja herbergja íbúð á 1.hæð í fjölbýlishúsi. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, forstofa rúmgóð stofa og þvottaherbergi. Sér geymsla í kjallara.  Árið 2015 var eldhúsið endurnýjað, baðherbergi endurnýjað sem og gólfefni, innihurðir og fataskápur í svefnherbergi, einnig voru rafmagnstenglar endurnýjaðir þá. Þakjárn hússins endurnýjað 2016. 

Komið inn í rúmgóða og opna forstofu
Eldhús með hvítri eldhúsinnréttingu, helluborð og ofn, tengi fyrir uppþvottavél, góður borðkrókur, parket á gólfi. 
Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi, útgengt á stórar svalir sem snúa í suður, stigi niður í garð.
Baðherbergi með innréttingu og skáp, upphengt salerni, flísar og hiti í gólfi, 
Hjónaherbergi með nýlegum fataskáp parket á gólfi.
Minna svefnherbergi með parketi á gólfi.
Þvottaherbergi/geymsla með flísum á gólfi og hillum.
Sér geymsla í kjallara er skráð 5,7 m², íbúðin er skráð 75,4 m².

Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara, einnig skógeymsla.

Sameiginlegur snyrtilegur garður, sólpallur og hellögð stétt.
Sameign er sérlega snyrtileg, auka geymslupláss í kjallara.




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/06/20158.210.000 kr.6.900.000 kr.81.1 m285.080 kr.
14/09/20106.570.000 kr.6.500.000 kr.81.1 m280.147 kr.
12/07/20066.463.000 kr.5.000.000 kr.81.1 m261.652 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
400
69.6
39,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin