Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2023
Deila eign
Deila

Suðurlandsbraut 6

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
451.6 m2
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
122.950.000 kr.
Brunabótamat
184.250.000 kr.
Byggt 1963
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2012686
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að skoða eignin vel og helst með fagmanni en eignin þarfnast verulegrar endurbóta að utan sem innan. Skoða þarf þak, glugga og gler og veggi að utan.  Komið er að verulegri endurnýjun á húsinu að innan.. Upptalning þessi þarf ekki að vera endanleg. Kaupendum er bent á að kynna sér upplýsingar um mögulegan byggingarrétt. Einnig má skoða og kynnar sér upplýsingar inn á vefsíðunni s6.is
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík. Heil húseign. (byggingarréttur).

Fasteignaland kynnir: Verslunar og skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut. Um er ræða heila húseign. Þrjár hæðir. Jarðhæð, skráð verslun og bílageymsla 260,4 fm, önnur hæð, skráð skrifstofa 95,6 fm og þriðja hæðin, skráð skrifstofa 95,6 fm eða samtals 451,6 fm.  Búið er að samþykkja stækkun um þrjár hæðir. Í dag er skipulagið þannig að komið er inn stigagang og er hver hæð sér. 

Jarðhæð skiptist: Alrymi með gluggafront í norður. Jarðhæðin er tviskipt  þ.e.a.s verslunarrými 240,3 fm og bílageymsla 20,1 fm en gönguhurð og bílskúrshurð er á vesturenda hússins. Í hluta jarðhæðarinnar er ekki full lofthæð. WC og tæknirými er einni á hæðinni.

Önnur hæð: Alrými með góðri lofthæð og WC.

Þriðja hæð: L-laga rými með góðri lofhæð. WC og tvö herbergi. Í öðru herberginu er innangeng í geymslu.

Uppýsingar um eignina er að finna á vefnum: s6.is
 
Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
Vilhjálmur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s. 822-8183, netfang: villi@fasteignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/02/201882.200.000 kr.155.000.000 kr.451.6 m2343.224 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Björgvin Þór Rúnarsson
Björgvin Þór Rúnarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Síðumúli 23
Skoða eignina Síðumúli 23
Síðumúli 23
108 Reykjavík
393 m2
Atvinnuhúsn.
14
Tilboð
Skoða eignina Ármúli 13
Skoða eignina Ármúli 13
Ármúli 13
108 Reykjavík
446 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Skeifan 8
Skoða eignina Skeifan 8
Skeifan 8
108 Reykjavík
500 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Síðumúli 16-18
Síðumúli 16-18
108 Reykjavík
480.4 m2
Atvinnuhúsn.
5
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache