Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Hlíðarþúfur 300

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
68.1 m2
Verð
15.900.000 kr.
Fermetraverð
233.480 kr./m2
Fasteignamat
3.939.000 kr.
Brunabótamat
8.080.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Fasteignanúmer
2076712
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
5
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir: Sérlega gott 8-10 hesta hesthús v/ Hlíðarþúfu 324 Hfj.  (stærri gerðin)  Heitt vatn/Hitaveita og Kvistur. Laust strax.
Húsið er skráð samkv.þjóðskrá 68,1 fm en til viðbótar er kvisturinn (ósamþykktur) sem er ca 20 fm þannig að samtals stærð gólfflatar er ca 90 fm. 

Rúmgóð hlaða, spæna og hnakkageymsla. Hesthús fyrir 8-10 hesta,  (nokkrar eins hesta stíur.) Efri hæð: rúmgóð kaffistofa,(kvistur) kaffistofa og snyrting þar, einnig búningsaðstaða. Hitaveita. Ofnar.
Eitt af betri húsum í Hlíðarþúfu. Ath: kvistur er ekki í fermetratölu eignar. 

Húsið hefur verið mikið endurnýjað sl. 10-15  ár m.a. milligerði steypt, kaffistofa endurýjuð ofl. Hitaveita. Sjón er sögu ríkari.

Helgi Jón sölustjóri s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is og 
Glódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, s. 659-0510, glodis@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/12/20182.614.000 kr.9.800.000 kr.68.1 m2143.906 kr.
11/10/20122.054.000 kr.6.900.000 kr.68.1 m2101.321 kr.Nei
08/01/20072.047.000 kr.11.200.000 kr.68.1 m2164.464 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
221
68.1
16
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin