Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Rauðhella 5

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
549.3 m2
1 Herb.
Verð
190.000.000 kr.
Fermetraverð
345.895 kr./m2
Fasteignamat
156.200.000 kr.
Brunabótamat
157.800.000 kr.
GS
Geir Sigurðsson
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2282984
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
5
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ath. rafmagn ekki tengt  í opnanlega þakglugganum í ehl. 0105.  
Kvöð / kvaðir
Eignaskiptayfirlýsing sjá skjal nr. 436-X-001674/2014 Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu.   
Lóðarleigusamningur sjá skjal nr. 436-X-005176/2005.
Stofnskjal lóðar sjá skjal nr. 436-X-005657/2005.

 
Til sölu  549 fm lagerhúsnæði. Um er að ræða tvo samliggjandi eignarhluta merktir 01-0105 og 01-0106 í húsinu nr. 5 við Rauðhellu í Hafnarfirði. 

Ehl. 01-0105 skráður 274,9 fm með stórum innkeyrsludyrum (hæð 4,2 m.) ásamt göngudyrum. Fasteignamat 2025 er kr. 78.150.000,- og brunabótamat 2025 er kr. 79.000.000,-  fastanr. 228-2984
Ehl. 01-0106 skráður 274,4 fm með stórum innkeyrsludyrum (hæð 4,2 m. ásamt göngudyrum.  Fasteignamat 2025 er kr. 78.050.000,- og brunabótamat 2025 er kr. 78.800.000,-  fastanr. 228-2985

Samtals er stærð eignarhlutana 549,3 fm 

Samtals er fasteignamat eignarhlutana kr. 156.200.000,- og brunabótamat eignarhlutana samtals 157.800.000,- 

Húsið er með staðsteyptum sökklum og botnplötu, kerto súlum, berandi timburveggjum, trélímsbitum og klætt með einingum. salarhæð er u.þ.b. 5,19 - 5,21 m.

Lausir hillurekkar fyrir vörubretti eru í báðum eignarhlutunum, rekkar fylgja ekki og er innréttuð snyrting, í ehl. 0106. 

Afgirt og aðgangsstýrð lóð. 

Upplýsingar veitir Geir Sigurðsson, löggiltur fasteignasali, s: 655-9000, netfang: geir@husasalan.is


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
221
541
186,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin