Fasteignaleitin
Skráð 11. maí 2023
Deila eign
Deila

Boðavík 32

Nýbygging • EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
226.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.800.000 kr.
Fermetraverð
316.578 kr./m2
Fasteignamat
16.200.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2519016
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Boðavík 32, Selfossi. Í EINKASÖLU

Einstakt tækifæri. 

Um er að ræða fokhelt 168,3 fm einbýlishús ásamt 58,5 fm sambyggðum bílskúr, samtals 226,8 fm. Húsið er byggingu og er timburhús á steyptum sökkli og plötu. Klætt að utan með  lituðu báruáli og í innskotum er timburklæðning.  Innra skipulag hússins er fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol, stofa, eldhús, baðherbergi, forstofa, forstofusnyrting, þvottahús og geymsla.  

Eignin er staðsett í nýju spennandi hverfi á Selfossi sem nefnist Jórvík en Jórvíkurhverfið býður uppá blandaða byggð í göngu fjarlægð frá allri helstu þjónustu á Selfossi og í námunda við einstaka náttúru suðurlandsins. 

Mögulega er hægt að fá eignina lengra komna. 

Nánari lýsing:
Lóð: Lóðin skilast grófjöfnuð og er búið að skipta um jarðveg í bílaplani .mulningur komin í
innkeyrslu við inngang. Ruslatunnu skýli fyri 3 tunnur komið, lóð tekin í hæð undir þökur.
Útveggir:  Útveggir eru byggðir upp úr styrkleikaflokkuðu timbri, 45x145mm og klæddir 9mm
krossviðsplötum að utan til stífingar. Útveggjaklæðning er litað báruál og í innskotunum er
timburklæðning lituð tveimur umferðum með kjörvara. Ál slitið sundur upp með gluggum og
hurðum og er liggjandi.
Brunaveggur: Veggur milli íbúða og bílskúrs er af gerðinni E160 (brunaveggur)
Þak: Þak er byggt upp úr kraftsperrum og þakklæðning er klætt með borðaklæðningu, Ísola
þakpappa og lituðu bárujárni. Búið verður að setja loftræstirör fyrir þvottahús, baðaðstöðu
og eldhús.
Þakkantar: Þakkanturinn er klæddur úr vatnsklæðningu, undir klæðningu og timbri. Rennur eru innbyggðar í þakskegg og eru úr plasti, tengdar
fráveitukerfi í götu. Niðurfallsrör eru úr sama efni. 
Gluggar og hurðir: Gluggar og hurðir eru úr timbur ál að utan og full málaðir að innan.
Opinber gjöld: Gatnagerðargjöld eru að fullu greidd, þ.a.s. byggingarlóð, gatnagerð,byggingarleyfisgjald og
stofngjald holræsa og vatnsveitu. Inntaksgjöld rafmagns og hitaveitu eru ógreidd.

Skipulagsgjald kemur til greiðslu síðar og er ógreitt við afhendingu, (kaupandi greiðir).
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
58.5 m2
Fasteignanúmer
2519016
Lögmenn Suðurlandi ehf.
https://www.log.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reyrhagi 2 LAUST FLJÓTLEGA
Bílskúr
Reyrhagi 2 LAUST FLJÓTLEGA
800 Selfoss
184.9 m2
Einbýlishús
615
383 þ.kr./m2
70.800.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 6
Bílskúr
Björkurstekkur 6
800 Selfoss
175.7 m2
Parhús
514
415 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Úthagi 17
Bílskúr
Skoða eignina Úthagi 17
Úthagi 17
800 Selfoss
177 m2
Einbýlishús
414
415 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 9
Bílskúr
Skoða eignina Móstekkur 9
Móstekkur 9
800 Selfoss
172.3 m2
Parhús
524
406 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache