Fasteignaleitin
Skráð 19. mars 2025
Deila eign
Deila

Klukkuberg 33

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
131.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
607.143 kr./m2
Fasteignamat
77.850.000 kr.
Brunabótamat
54.610.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2077098
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta. Annað upprunalegt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta - nýjir tenglar og rofar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir, eru væntanlegar framkvæmdir á næstu árum.
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suð-vestur
Lóð
2,3595
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Framundan eru viðhaldsframkvæmdir á húsinu, en hússjóður á inneign upp á rúmlega 27 milljónir króna. Engar stærri framkvæmdir áætlaðar á þessu ári en setja á upp 2 rafbílahleðslustöðvar.
Úttekt á ástandi hússins var gerð af Verksýn í desember 2023 þar allir þættir hússins voru teknir til svo hægt væri að skipuleggja framkvæmdir næstu ára. 
Kvöð / kvaðir
Hlutfallstala í húsinu Klukkubergi 11-41: 2,1938%
Hlutfallstala í matshluta 03 geymsla  og 07 hjólageymsla: 8,8792%
Hlutfallstala í matshluta 11: 14,2857% 
Hlutfallstala í matshlutum 09, 10 og 11: 3,6058% = allt ytra birgði bílskúranna og bílskýlisins, framhlið og einnig það sem jarðvegur hylur, allar lagnir, svo sem fyrir heitt vatn, kalt skolp, og rafmagn, sem þjóna sameiginlegum þörfum heildarinnar án tillits til þess hvar þær liggja. Bílskúrshurðir eru eign þeirra sem þær tilheyra.  
Í sameign allra er lóðin, stöðveggir og útistigar, raflagnir og regnvatnslagnir sem lóðinni tilheyra.
Hlutfallstala í lóð: 2,3595%
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu mikið endurnýjaða íbúð við Klukkuberg 33, 221 Hafnarfirði, einstaklega falleg og björt íbúð á frábærum útsýnisstað í Setbergi. Íbúðin er 101,4 fm á tveimur hæðum með sérinngangi, auk 25,5 fm bílskúrs og 4,7 fm geymslu samtals 131,6 fm. Getur fengist afhent mjög fljótlega eftir kaupsamning.

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Helgi Bjartur Þorvarðarsson lögfræðingur / löggiltur fasteignasali, í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is.
Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8674885, tölvupóstur elin@allt.is.


Skipulag eignar:
Á neðri hæð er gengið inn í rúmgott og bjart alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Eldhúsið er nýlega endurnýjað með fallegri brúnni innréttingu, ofni, combi ofni, helluborði, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp. Frá stofu nýtur maður einstaklega fallegs útsýnis til suðurs.
Á efri hæð eru þrjú rúmgóð svefnherbergi. Úr einu barnaherberginu er útgengt á hellulagðar suður-svalir með stórbrotnu útsýni yfir Hafnarfjörð, fjöllin og sjóinn. Hjónaherbergið er með góðum skápum og fallegu útsýni til norðurs yfir Urriðavatn, Esjuna, Snæfellsjökul og hafið. 
Baðherbergið hefur verið endurnýjað á smekklegan hátt, flísalagt í hólf og gólf með walk-in sturtu, auk aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Gólfefni eignarinnar eru parket og flísar.
Aukaaðstaða:
Sérgeymsla (4,7 fm) á jarðhæð.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Rúmgóður bílskúr með rafmagni og hita. Bílastæði í séreign þar fyrir framan.

Staðsetningin er einstök, með stuttu göngufæri í stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins, Heiðmörk, sem býður upp á fjölbreytta göngu-, hjóla- og reiðstíga.
Stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.
Þetta er falleg, vel skipulögð og björt fjölskylduíbúð með stórkostlegu útsýni í einu vinsælasta hverfi Hafnarfjarðar.


Miklar framkvæmdir voru gerðar á íbúðinni, salerni á fyrstu hæð tekið og andyrið opnað inní íbúð og eldhús stækkað, ný eldhúsinnrétting og eyja. Baðherbergi var endurnýjað og skipulagi breytt þar. Öllum tenglum og rofum var skipt út ásamt innihurðum og gólfefnum. 
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/05/201943.100.000 kr.43.500.000 kr.131.6 m2330.547 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1992
25.5 m2
Fasteignanúmer
2077098
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.010.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurhella 12 íb. 201
Suðurhella 12 íb. 201
221 Hafnarfjörður
123.1 m2
Fjölbýlishús
413
649 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 31 íb. 204
Bílastæði
Hringhamar 31 íb. 204
221 Hafnarfjörður
107.6 m2
Fjölbýlishús
43
776 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Skoða eignina Apalskarð 4 - 403
Bílastæði
Opið hús:22. mars kl 13:00-14:00
Apalskarð 4 - 403
221 Hafnarfjörður
102 m2
Fjölbýlishús
413
809 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 307
Bílastæði
Hringhamar 35, íb. 307
221 Hafnarfjörður
99.6 m2
Fjölbýlishús
413
803 þ.kr./m2
80.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin