Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Stekkjarflöt 1-16

Jörð/LóðAusturland/Egilsstaðir-701
Verð
53.900.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Fasteignanúmer
0000000
Húsgerð
Jörð/Lóð
Númer hæðar
0
Gullið tækifæri fyrir þá sem vilja friðsæld í dreifbýli en nálægð við þéttbýli - dreymir þig um lóð steinsnar frá Egilsstöðum?

Þrettán íbúðarhúsalóðir (má vera með lögheimili) ca. 6 km frá allri þjónustu á Egilsstöðum. Lóðirnar vísa allar til suðurs og vesturs og ættu því að vera ákjósanlegar og spennandi byggingarstaður sem nýtur sólar frá morgni til kvölds.

Lóðirnar seljast allar saman í einum pakka.

Á hverri lóð er heimilt að reisa allt að 300 m² íbúðarhús á einni eða tveimur hæðum.
Á þessum þrettán lóðum er hugsunin að um verði að ræða litla byggð í dreifbýli sem þó er, eins og áður sagði, einungis um 6 km frá Egilsstöðum.
Flestar lóðirnar eru á grunnu svæði og stutt niður á fast.

Nánari upplýsingar hjá INNI fasteignasölu.

Lóðarstærð er sem hér segir:
Stekkjarflöt 1 - 1984 m²
Stekkjarflöt 2 - 2940 m²
Stekkjarflöt 3 - 2056 m²
Stekkjarflöt 4 - 2610 m²
Stekkjarflöt 5 - 2136 m²
Stekkjarflöt 6 - 2855 m²
Stekkjarflöt 7 - 2122 m²
Stekkjarflöt 8 - 2139 m²
Stekkjarflöt 9 - 2520 m²
Stekkjarflöt 10 - 2282 m²
Stekkjarflöt 12 - 2095 m²
Stekkjarflöt 14 - 2050 m²
Stekkjarflöt 16 - 2596 m²

Ath. að lóðirnar eru í staðfestingarferli hjá sveitarfélaginu og HMS - fastanúmer er því ekki komið á lóðirnar.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina EYJÓLFSSTAÐASKÓGUR 16
Eyjólfsstaðaskógur 16
701 Egilsstaðir
74.1 m2
Sumarhús
312
742 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina Egilsstaðir land 87,7ha
Egilsstaðir land 87,7ha
701 Egilsstaðir
Jörð/Lóð
52.000.000 kr.
Skoða eignina Árnaneshóll Hornafirði
Árnaneshóll Hornafirði
781 Höfn í Hornafirði
90127.4 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin