Fasteignaleitin
Skráð 9. des. 2024
Deila eign
Deila

Gnoðarvogur 28

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
74.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
788.487 kr./m2
Fasteignamat
54.400.000 kr.
Brunabótamat
36.450.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2022425
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Raflagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Frárennslislagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað um nein vandamál
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já - VNV
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélagið stóð í málaferlum við verktakann sem sá um gluggaskiptin vegna ýmissa galla. Þau eru komin með skýrslu frá dómskvöddum matsmanni sem staðfestir þessa galla og framkvæmdir við lagfæringu er þegar hafin. 
 
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur 411-E-011104/1979 - ALMENN KVÖÐ UM HVERSKONAR LAGNIR BORGARSJÓÐS OG SKILMÁLA BORGARVERKFRÆÐINGS
*** LÆKKAÐ VERÐ *** LAUS VIÐ KAUPSAMNING ***
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu fallega eldri íbúð á 3. hæð við Gnoðarvog 28, 108 Reykjavík.
Um er að ræða 3ja herbergja íbúð í átta íbúða stigahúsi. 
Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu í sameign. Í sameign er einnig sameiginlegt þvottahús.
Eignin er skráð 74,70 m2 samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Stutt í verslun og þjónustu, grunn- og framhaldsskóla ásamt paradísinni sem Laugardalurinn er.

Sjá staðsetningu hér.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is

Nánari lýsing:
Forstofa
: Hol sem tengir saman öll rými íbúðarinnar, parket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: Upprunaleg innrétting, eldavél, háfur, uppþvottavél og lagnir fyrir þvottavél, borðkrókur og gluggi. Korkur á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt, útgengi á svalir sem snúa í vestur, parket á gólfi.
Svalir: Eru utan við stofu, snúa til vesturs.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi, dúkur á gólfi, gluggi til austurs.
Svefnherbergi: Skápalaust, gluggi til vesturs.
Baðherbergi: Innrétting með handlaug, skápur, upphengt wc, sturtuklefi og handklæðaofn.
Sameign með þvottahúsi og geymslugangur, en þar er geymsla íbúðarinnar.

Samkvæmt húsfélagi: 
2019 - klæðning og einangrun endurnýjuð á suður- og austurhlið. Gluggar voru endurnýjaðir eftir þörfum. Gluggar í hjónaherbergi og baðherbergi voru endurnýjaðir í íbúðinni.
2021 - Skólp og dren endurnýjað og innkeyrsla malbikuð, ásamt því að lögð var snjóbræðsla í stétt.


Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/06/201726.300.000 kr.33.900.000 kr.74.7 m2453.815 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipasund 11
Skoða eignina Skipasund 11
Skipasund 11
104 Reykjavík
81.1 m2
Fjölbýlishús
312
739 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Rofabær 7
3D Sýn
Bílastæði
Opið hús:21. jan. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Rofabær 7
Rofabær 7
110 Reykjavík
56.6 m2
Fjölbýlishús
211
1058 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Sogavegur 109
Skoða eignina Sogavegur 109
Sogavegur 109
108 Reykjavík
68.9 m2
Fjölbýlishús
312
869 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Álftamýri 12
Skoða eignina Álftamýri 12
Álftamýri 12
108 Reykjavík
79.7 m2
Fjölbýlishús
322
764 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin