Fallegt einbýlishús á frábærum útsýnisstað á Seyðisfirði. Húsið er á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum og einfalt ætti að vera að bæta við fjórða herberginu. Húsinu hefur verið vel við haldið alla tíð. Góð eign. Flísar eru í forstofu og þar er fataskápur. Stofa og borðstofa eru í björtu og fallegu rými með parket á gólfi. Útsýni úr stofu er magnað. Flísar eru í eldhúsi, þar er eldri innrétting og ágætur borðkrókur. Útsýni úr eldhúsi er einnig frábært. Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi. Þrjú herbergi eru á hæðinni, öll með parket á gólfi og stór fataskápur er í hjónaherbergi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggir eru klæddir með fíbó-plötum. Sturta er á baðherbergi. Á neðri hæð er ekki alveg full lofthæð en þar er í dag geymsla og vinnuaðstaða.
Byggt 1967
181.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2168389
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Nokkuð gott, nýtt gler 2011
Þak
Lítur vel út.
Svalir
Nei
Upphitun
Fjarvarmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Í miklum rigningum getur komið vatn í kjallara.
Fallegt einbýlishús á frábærum útsýnisstað á Seyðisfirði. Húsið er á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum og einfalt ætti að vera að bæta við fjórða herberginu. Húsinu hefur verið vel við haldið alla tíð. Góð eign. Flísar eru í forstofu og þar er fataskápur. Stofa og borðstofa eru í björtu og fallegu rými með parket á gólfi. Útsýni úr stofu er magnað. Flísar eru í eldhúsi, þar er eldri innrétting og ágætur borðkrókur. Útsýni úr eldhúsi er einnig frábært. Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi. Þrjú herbergi eru á hæðinni, öll með parket á gólfi og stór fataskápur er í hjónaherbergi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggir eru klæddir með fíbó-plötum. Sturta er á baðherbergi. Á neðri hæð er ekki alveg full lofthæð en þar er í dag geymsla og vinnuaðstaða.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.