296,4 fm. hús á tveimur hæðum byggt árið 1967 ásamt 67 fm. geymslubragga.
Á efri hæð hússins sem er skráð 123,7 fm. er íbúð og tilheyrir henni að auki 44,7 fm. geymsla á neðri hæð.
Á neðri hæð sem skráð er 128 fm. er nú bifreiðaverkstæði en þar var upphaflega verslun.
Gengið er upp í íbúð um stigahús og er þaðan innangegnt á neðri hæð. Íbúðin skiptist í stigapall, hol, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi og baðherbergi.
Parket er á holi og stofu, flísar eru á baðherbergi, dúkur á á herbergjum og slípaður steinn á eldhúsi.
Innréttingar í eldhúsi og á baðherbergi eru nýlegar. Þvottaaðstaða er á baðherbergi sem er rúmgott.
Gengið er út á góðar suðursvalir af stigapalli.
Neðri hæð skiptist tvo sali, afgreiðslu, klósett og lagerherbergi. Stórar innkeyrsluhurðir eru inn á verkstæðið.
Á lóð er 67 fm. geymsluskúr (braggi) og er hann hvorki upphitaður né einangraður.
Frá húsinu er ágætt útsýni. Mikið fuglalíf er í kringum húsið og er m.a. kríuvarp í nágrenninu.
Húsið er staðsett í nágrenni við höfnina á Rifi og býður upp á ýmsa möguleika t.d. í ferðaþjónustu.
Byggt 1967
363.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Geymsla 67m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2114487
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
steypa
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já
Lóð
46
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Athuga þarf glugga á baðherbergi og smávægilegan leka þar sem stigahús og hús mætast.
Hafnargata 12
296,4 fm. hús á tveimur hæðum byggt árið 1967 ásamt 67 fm. geymslubragga.
Á efri hæð hússins sem er skráð 123,7 fm. er íbúð og tilheyrir henni að auki 44,7 fm. geymsla á neðri hæð.
Á neðri hæð sem skráð er 128 fm. er nú bifreiðaverkstæði en þar var upphaflega verslun.
Gengið er upp í íbúð um stigahús og er þaðan innangegnt á neðri hæð. Íbúðin skiptist í stigapall, hol, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi og baðherbergi.
Parket er á holi og stofu, flísar eru á baðherbergi, dúkur á á herbergjum og slípaður steinn á eldhúsi.
Innréttingar í eldhúsi og á baðherbergi eru nýlegar. Þvottaaðstaða er á baðherbergi sem er rúmgott.
Gengið er út á góðar suðursvalir af stigapalli.
Neðri hæð skiptist tvo sali, afgreiðslu, klósett og lagerherbergi. Stórar innkeyrsluhurðir eru inn á verkstæðið.
Á lóð er 67 fm. geymsluskúr (braggi) og er hann hvorki upphitaður né einangraður.
Frá húsinu er ágætt útsýni. Mikið fuglalíf er í kringum húsið og er m.a. kríuvarp í nágrenninu.
Húsið er staðsett í nágrenni við höfnina á Rifi og býður upp á ýmsa möguleika t.d. í ferðaþjónustu.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.