Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2024
Deila eign
Deila

Mýrargata 31

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
203.5 m2
1 Herb.
5 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
136.700.000 kr.
Brunabótamat
94.950.000 kr.
Byggt 2017
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2354381
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunlegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
35,3
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
"TIL LEIGU EÐA SÖLU - HÚSNÆÐIÐ ER LAUST"

Valhöll fasteignasala kynnir til leigu eða sölu 203,5 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Mýrargötu 31, 101 Reykjavík. Að auki fylgir 42 fm sérafnotaflötur til suðurs í skjólgóðum bakgarði þar sem hægt er að koma upp borðum og stólum.

Húsnæðið er allt á einni hæð og var byggt árið 2017. 

Húsnæðið var í fullum rekstri sem bakarí þangað til fyrir stuttu síðan. 
  
Þetta er frábært tækifæri til að kaupa eða leigja hús sem er tilbúið að mestu leyti undir veitingarekstur eða bakarí. Húsnæðið getur verið laust við undirritun samnings.

Frekari upplýsingar veita:

Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða á netfanginu snorribs@valholl.is
Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögfræðingur í síma 691-1931 eða á netfanginu oskar@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Valhöll fasteignasala ehf.
http://valholl.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ingólfsstræti 3
Ingólfsstræti 3
101 Reykjavík
153 m2
Atvinnuhúsn.
4
3 þ.kr./m2
450.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 105
Skoða eignina Hverfisgata 105
Hverfisgata 105
101 Reykjavík
227.7 m2
Atvinnuhúsn.
1
474 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 90
Skoða eignina Laugavegur 90
Laugavegur 90
101 Reykjavík
156 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Laugavegur 26
Skoða eignina Laugavegur 26
Laugavegur 26
101 Reykjavík
230 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin