Fasteignaleitin
Skráð 8. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Kjartansgata 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
63.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.500.000 kr.
Fermetraverð
1.059.655 kr./m2
Fasteignamat
57.500.000 kr.
Brunabótamat
32.650.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2012070
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt.
Raflagnir
Endurnýjað að hluta.
Frárennslislagnir
Þarf að skoða
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir í allri íbúð
Þak
Járn endurnýjað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Guðmundur Hallgrímsson lgfs kynna Kjartansgötu 3.
Falleg þriggja herbergja risíbúð með glæsilegu útsýni.
Eignin skiptist í Stofu, eldhús, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi og geymslur.

Ath að gólfflötur er stærri en uppgefnir fm þar sem eignin er að hluta undir súð.

Nánari lýsing
Fatahengi er fyrir framan íbúð á stigapalli.
Eldhús/hol: Komið er inn í eldhús/hol. Endurnýjuð innrétting er í eldhúsi.
Stofa: Parketlögð stofa með björtum gluggum og útskoti sem hentar vel sem heimaskrifstofa eða setuhorn. Útsýni til Hallgrímskirkju frá stofu.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og lítið fataherbergi innaf.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi, rúmgott herbergi með útgengi á svalir. Fallegt útsýni frá svölum.
Baðherbergi: Með baðkari, salerni og tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla er í sameign ásamt súðgeymslum sem eru aðgengilegar frá stofu og svefnherbergjum.
Risgeymsla er séreign íbúðar gengið er í hana frá stigapalli. Í sameign er einnig þvottahús og geymsla.
Ath að búið er að breyta innra skipulagi frá samþykktum teikningum (veggur sem skilti af eldhús og hol fjarlægður).

Helstu framkvæmdir á undanförnum árum:
2023:Gólfefni: Nýtt parket og listar í allri íbúð. Ný hurð út á stigagang frá íbúð. Svalir: Ný klæðning á svalagólfi.
2022: Nýtt þakjárn, nýjar rennur og bræddur pappi settur á þakkant. Skorsteinn fjarlægður.
2020: Gluggar og gler: Nýir gluggar, gler og sólbekkir í allri íbúð. Tveir gluggar endurnýjaðir í sameign í stigagangi.
Múrviðgerðir: Viðgerðir á gluggasillum, þakkanti, rennum og tröppum.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/01/201318.600.000 kr.22.900.000 kr.63.7 m2359.497 kr.
17/03/201017.050.000 kr.18.900.000 kr.63.7 m2296.703 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Drápuhlíð 24
Skoða eignina Drápuhlíð 24
Drápuhlíð 24
105 Reykjavík
79.4 m2
Fjölbýlishús
211
817 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4
Skoða eignina Brautarholt 4
Brautarholt 4
105 Reykjavík
59.9 m2
Fjölbýlishús
312
1117 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Stigahlíð 18
Skoða eignina Stigahlíð 18
Stigahlíð 18
105 Reykjavík
82.5 m2
Fjölbýlishús
312
847 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Stigahlíð 18
Skoða eignina Stigahlíð 18
Stigahlíð 18
105 Reykjavík
80.8 m2
Fjölbýlishús
312
865 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin