Fasteignaleitin
Skráð 26. mars 2025
Deila eign
Deila

Hafnarbraut 12A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
79 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
884.810 kr./m2
Fasteignamat
62.500.000 kr.
Brunabótamat
38.550.000 kr.
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2219283
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
12
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Svalir
Verönd með skjólveggjum sem snýr vel á móti sól
Upphitun
Hefðbundið ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá nánar um það í yfirlýsingu húsfélags, dagsett 19.03.2025
Gallar
Sjá nánar um það í yfirlýsingu húsfélags, dagsett 19.03.2025
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu: 

Vel skipulögð og hugguleg 79,0 fm. tveggja herbergja íbúð við Hafnarbraut 12A, 200 Kópavogsbæ.

Íbúðin er með sérinngangi, sér verönd og sér merkt bílastæði með rafhleðslu beint fyrir utan íbúðina. Innan íbúðar er geymsla með opnanlegum glugga, það rými hafa núverandi eigendur nýtt sér sem barnaherbergi. 

Um er að ræða lyftufjölbýli staðsett á Kársnesi í Kópavogsbæ, í hverfi þar sem á sér stað mikil og flott uppbygging.

Skipulag telur: anddyri/forstofu með aðgengi að baðherbergi og sér geymslu innan íbúðar ( með opnanlegum glugga - nýtt sem barnaherbergi ) Svefnherbergi og opið alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu ásamt útgengi út á timurverönd með skjólveggjum. 

Smelltu á linkinn til að skoða íbúðina í 3D

Nánari lýsing: 
Sérinngangur, komið er inn í anddyri/forstofu sem er harðparket á gólfi og með hvítum fataskáp og rennihurð. Inn af forstofu er geymsla íbúðarinnar, sú geymsla er með harðparket á gólfi og með opnanlegum glugga. Það rými hefur verið nýtt sem barnaherbergi.  Inn af forstofu er líka aðgengi inn á baðherbergi með opnanlegum glugga og flísalagt að hluta til. Þar er hvít baðinnrétting með skúffum, handlaug og speglaskáp þar fyrir ofan. Sturtugler aðskilur sturtu og upphengt salerni. Handklæðaofn og hvítur innrétting ásamt tengi og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.Frá forstofu anddyri er gengið inn opið alrými sem hægt er að loka af frá anddyri með rennihurð þar á milli. Opið og bjart alrými telur stofu, borðstofu og eldhús. Þar er harðparket á gólfi og útgengi út á sérafnotaflöt íbúðar, verönd með skjólveggjum sem snýr vel á móti sól í suð- vestur. Eldhús er með hvíta innréttingu með bæði efri og neðri skápum, skolvaski og innbyggðan ísskáp með frystir auk innbyggða uppþvottavél. Ofninn er í vinnuhæð. Eyjan er með gott skúffu- og vinnuborð pláss ásamt helluborði og viftu þar fyrir ofan. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með hvítum fataskápum og harðparket á gólfi. 

Í sameigin er svo sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Staðsetning er góð. Spennandi hjóla-, hlaupa- og göngustígar við sjávarsíðuna, góðar samgönguleiðir auk þess sem ný brú frá Kársnesi yfir í miðbæ Reykjavíkur er fyrirhuguð. Grunnskóli og leikskólar eru í göngufjarlægð.
Samhliða uppbyggingu er fyrirhugað að byggja brú fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna sem tengja mun svæðið við háskólasvæði Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og miðbæ Reykjavíkur. 

Allar nánari upplýsingar veitir: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í síma 661-6056 / gulli@remax.is löggiltur fasteignasali

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/03/202144.600.000 kr.42.900.000 kr.79 m2543.037 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ástún 12
Skoða eignina Ástún 12
Ástún 12
200 Kópavogur
78 m2
Fjölbýlishús
312
895 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarhjalli 76
Hlíðarhjalli 76
200 Kópavogur
93.8 m2
Fjölbýlishús
312
762 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 11
Skoða eignina Hafnarbraut 11
Hafnarbraut 11
200 Kópavogur
94.4 m2
Fjölbýlishús
312
740 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Hafnarbraut 14
200 Kópavogur
67.4 m2
Fjölbýlishús
211
993 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin