Fasteignagalan TORG kynnir TIL LEIGU: Atvinnuhúsnæði að Breiðhellu 16, Hafnarfirði (neðri hæð). Hæðin er uþb 102 fm. Lofthæð er 4,10 m. Stór innkeyrsluhurð er í rýmið (breidd 340cm, hæð 320cm) ásamt manngengri hurð. Salernisaðstaða er á hæðinni og lítil geymsla undir stiga. Skolvaskur er við hlið salerni. Hitablásari. Exopy topp4000 efni er á gólfum. 3ja fasa rafmagn er til staðar. Hæðin hentar í ýmsa starfsemi, s.s. minni verktökum, heildsölu eða sem geymsla. Ekki er áhugi á að húsnæðið verði nýtt sem bílaverkstæði. Aðkoma er góð. Malbikað plan og merkt bílastæði. Laust samkvæmt samkomulagi. Engin vsk kvöð er á eigninni, þannig að ekki leggst virðisaukaskattur á leiguverð. Leiga per mán. kr. 315.000,- án/vsk og án vatns- né ragmagns. Allar nánari upplýsingar veitir Friðjón í s: 665-8052 eða fridjonorn@gmail.com og Gunnar 863-6007 gun.johannes@gmail.com.