Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2024
Deila eign
Deila

Strandgata 25b neðri hæð

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Akureyri-600
60.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
37.500.000 kr.
Fermetraverð
622.924 kr./m2
Fasteignamat
30.650.000 kr.
Brunabótamat
29.350.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1925
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2150967
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar árið 2009 og lagt í álpexi
Raflagnir
Mikið endurnýjað 2009
Frárennslislagnir
Endurnýjað frá húsi og út í bílaplan
Gluggar / Gler
Gamalt
Þak
Gamalt - skv eiganda efri hæðar hefur hann orðið var við smá leka.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
31,15
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugað er að mála húsið að utan. Búið er að vinna að múrviðgerðum o.þ.h. því til undirbúnings.
Strandgata 25b - Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á Eyrinni. Íbúðin var mikið endurnýjuð árið 2009.
Húsið stendur á 569 m² eignarlóð nálægt miðbæ Akureyrar.

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti: forstofa/gangur, stofa, baðherbergi, eldhús, svefnherbergi, tvær geymslur og sameiginlegt þvottahús og bakdyrainngangur.


Nánari lýsing: 
Forstofa/gangur: Plastparket á gólfi og innfelld lýsing í lofti. Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð.
Stofa: Nokkuð rúmgóð stofa með plastparketi á gólfi og gluggum til tveggja átta.
Baðherbergi: Hvítar flísar á gólfi og veggjum. Sturta, wc og hvítur speglaskápur yfir vask. 
Eldhús var endurnýjað 2009. Þar er snyrtileg viðarinnrétting með ljósum flísum milli skápa. Eldavél og stæði fyrir ísskáp er í innréttingu. 
Svefnherbergi: er inn af eldhúsi. Þar er plastparket á gólfi og tveir opnanlegir gluggar. 
Þvottahús: er sameiginlegt með efri hæð. Rúmgott rými með flísum á gólfi og sameiginlegum bakdyrainngangi.
Geymslur: tvær litlar geymslur tilheyra íbúðinni, önnur er undir stiga við forstofu og hin við sameiginlegan bakdyrainngang.

Annað:
- Íbúðin var mikið endurnýjuð árið 2009. Þá var skipt um gólfefni, innihurðar og sett ný eldhúsinnrétting. Einnig var mikið af raflögnum endurnýjað, veggir einangraðir og frárennsli endurnýjað út í bílaplan. 
- Stór garður sem er sameiginlegur með efri hæð
- Fyrirhugað er að mála húsið að utan. Búið er að vinna að múrviðgerðum o.þ.h. því til undirbúnings.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrísalundur 6d
Skoða eignina Hrísalundur 6d
Hrísalundur 6d
600 Akureyri
66.8 m2
Fjölbýlishús
312
576 þ.kr./m2
38.500.000 kr.
Skoða eignina Spítalavegur 1 201
Spítalavegur 1 201
600 Akureyri
71.9 m2
Fjölbýlishús
312
541 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Skoða eignina Einholt 8 íbúð 102
Einholt 8 íbúð 102
603 Akureyri
60.2 m2
Fjölbýlishús
211
606 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache