Fasteignaleitin
Skráð 31. maí 2023
Deila eign
Deila

Kambasel 69

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
66.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
709.531 kr./m2
Fasteignamat
41.550.000 kr.
Brunabótamat
28.400.000 kr.
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2057082
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
í lagi samkvæmt seljanda
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
7,67
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***Opið hús: Kambasel 69, 109 Reykjavík, Íbúð merkt: 203.  Eignin verður sýnd mánudaginn  5. júní milli kl. 17:00 og kl. 17:30.***

Alda fasteignasala og Hafþór Örn kynna í einkasölu fallega og bjarta 2ja herbergja íbúð á 2.hæð (1/2 stigi upp frá andyri) í litlu fjölbýlishúsi við Kambasel 69, 109 Reykjavík.
Frábær fyrstu kaup. Vel skipulögð eign með sér þvottaherbergi innan íbúðar. Íbúðin er með sérmerkt bílastæði.
Falleg eign á vinsælum stað í seljahverfinu í Breiðholti, Opið leiksvæði er baka til við húsið, stutt er í grunnskóla, leikskóla og útivistarsvæði.


Fasteignamat næsta árs er fyrirhugað 49.100.000 kr. 

Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@aldafasteignasala.is

Birt stærð eignarinnar er samkvæmt Þjóðskrá Íslands er 66,1 fm. Íbúð 61,2 fm og geymsla 4,9 fm.

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, þvottahús. baðherbergi, stofu, hjónaherbergi, svalir og sérgeymslu í sameign.


Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inní forstofu með fatahengi. Harðparket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með góðum skápum. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu, flísar á gólfi.
Stofa: Er rúmgóð og björt,harðparket á gólfi, útgengt er á svalir frá stofu.
Eldhús: Með hvítri innréttingu og borðkrók, harðparket á gólfi.
Þottahús: Er innaf eldhúsi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, málað gólf.

Geymsla: Er í sameign. skráð 4,1 fm.
Hjóla og vagnageymsla: Er í sameign.
Lóð: Lóðin er sameiginleg, íbúðin er með sérmerkt bílastæði á lóð.

Húsfélagsgöld vegna íbúðar er 18.560 kr á mánuði, inní því gjaldi er hiti, rafmagn í sameign, almennur rekstur, húseigandatrygging, þrif sorpgeymslu.

Nýlegar framkvæmdir samkvæmt seljanda:
Árið 2023, í maí var settur upp nýr mynddyrasími.
Árið 2021 var skipt um teppi í stigagangi og hann málaður.

Árið 2019 var skipt um glugga og gler í eldhúsinu.
Árið 2018 var sett nýtt parket á íbúðina, fyrir utan þvottahús og baðherbergi, einnig var skipt um alla ofna og settar nýir ljósarofar og innstungur að hluta



Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:  Hafþór Örn, Löggiltur fasteignasali, sími 699-4040, hafthor@aldafasteignasala.is


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak
.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/07/201826.650.000 kr.31.000.000 kr.66.1 m2468.986 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Hafþór Örn Guðjónsson
Hafþór Örn Guðjónsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fífusel 41
Skoða eignina Fífusel 41
Fífusel 41
109 Reykjavík
62 m2
Fjölbýlishús
211
726 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 30
 11. júní kl 14:00-14:30
Skoða eignina Snorrabraut 30
Snorrabraut 30
105 Reykjavík
57.2 m2
Fjölbýlishús
211
837 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Möðrufell 3
3D Sýn
Skoða eignina Möðrufell 3
Möðrufell 3
111 Reykjavík
77.1 m2
Fjölbýlishús
312
621 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Karlagata 3
Skoða eignina Karlagata 3
Karlagata 3
105 Reykjavík
52.2 m2
Fjölbýlishús
211
933 þ.kr./m2
48.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache